Sunnudagur 1. september 2024

Um heimaslátrun

Að gefnu tilefni vill Matvælastofnun upplýsa um eftirfarandi varðandi heimaslátrun. Sláturdýrum sem slátra á í því skyni að dreifa afurðum á markaði skal slátra...

Baldur: ferðir falla niður í dag

Ferðir ferjunnar Baldurs falla niður í dag, þriðjudaginn 7. febrúar vegna veðurs og ölduhæðar. Fram kemur í tilkynningu frá...

Lýðháskólinn á Flateyri óskar eftir áframhaldandi stuðningi

Lýðháskólinn á Flateyri hefur sent bæjarráði ísafjarðarbæjar erindi og óskað eftir því að samningurinn sem gerður var í fyrra verði framlengdur um eitt ár...

Merkir Íslendingar – Eggert Ólafsson

Eggert Ólafsson fæddist í Svefneyjum á Breiðafirði 1. desember 1726, sonur Ólafs Gunnlaugssonar bónda og Ragnhildar Sigurðardóttur. Eggert lærði...

Andmæla tillögum um að færa heilbrigðiseftirlit til ríkisins

Samtök heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi andmæla tillögum umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytisins og matvælaráðuneytisins um að leggja niður heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga í núverandi mynd og...

Flokkur fólksins vill fella niður strand­veiðigjaldið

Lagt er til í tveim­ur frum­vörp­um sem nú liggja fyr­ir Alþingi að fellt verður úr gildi svo­kallað strand­veiðigjald sem inn­heimt er af...

Ný reglugerð um umferðarmerki tekur gildi í dag

Um­ferðar­skilti sem tákna lág­marks­hraða, um­ferðartaf­ir, göngu­göt­ur og hjól­arein­ar eru meðal þeirra rúm­lega fjöru­tíu skilta sem verða tek­in í notk­un, auk sér­stakra um­ferðarljósa...

Endurbæta á snjóflóðavarnir á Flateyri í sumar

Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við endurbættar snjóflóðavarnir á Flateyri í sumar. Kristín Martha Hákonardóttir, snjóflóðaverkfræðingur hjá...

Vel heppnaður bangsaspítali

Lýðheilsufélag læknanema og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða opnaði bangsaspítala í fyrsta skipti laugardaginn 26. nóvember! Mörg börn komu með veika...

Hvalveiðar hefjast á morgun

Hvalveiðar verða heimilaðar að nýju en hert skilyrði og strangara eftirlit verður með veiðunum. Frá þessu greindi Svandís...

Nýjustu fréttir