Fimmtudagur 16. janúar 2025

Fjörið fram streymir næstu daga

  Nú renna öll vötn til Ísafjarðar og eru gestir þegar teknir að streyma að í stórum stíl og verður væntanlega lítið lát á næstu...

Ljóðaball í Tjöruhúsinu

Það er ekki ofsögum sagt að á páskum blómstri menningarlíf Ísafjarðarbæjar einsog marglitt túlípanabeð og margfeldisáhrif hinnar rómuðu Skíðaviku láti fyrir sér finna víða....

87 milljónir kr. úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis

Búið er að úthluta 87 milljónum kr. úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis. Náttúrustofa Vestfjarða hlaut tvo styrki samtals að upphæð 6,8 milljónir kr. Sjóðurinn er fjármagnaður...

Aukinn strandveiðikvóti

Veiðiheim­ild­ir á strand­veiðisvæði D hafa verið hækkaðar um 200 tonn frá fyrra ári en að öðru leyti er fyr­ir­komu­leg varðandi veiðisvæði, veiðidaga, há­marka­afla á...

180 milljóna króna afgangur af rekstri Ísafjarðarbæjar

Samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi A og B hluta Ísafjarðarbæjar var rekstrarniðurstaðan jákvæð um 179 milljónir króna en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 18...

700 þúsund í menningarstyrki

Atvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur afgreitt vorúthlutun menningarstyrkja. Til ráðstöfunar voru 700 þúsund krónur. Eftirfarandi verkefni hlutu styrk: Eyþór Jóvinsson, Arnbjörn - handrit að...

Dekstrað við hunda á bolvískri baðstofu

Það er margt sem þrífst við nyrsta haf og hefur þjónustan sem nálgast má á norðanverðum Vestfjörðum tekið talsverðum breytingum síðustu árin. Sumstaðar bætist...

Styttist í frumsýningu

Það stytt­ist í frum­sýn­ingu kvik­mynd­ar­inn­ar Ég man þig sem byggð er á skáld­sögu Yrsu Sig­urðardótt­ur, en bók­in naut gríðarlegra vin­sælda og seld­ist í tæp­um 30.000 ein­tök­um....

Ekkert heyrt frá Amel Group

Bæjaryfirvöld á Ísafirði hafa ekkert heyrt síðan um áramót í forsvarsmönnum kanadíska fjárfestingafyrirtækisins Amel Group, sem óskuðu síðasta sumar eftir viðræðum um stórfelldan útflutning...

Sigruðu alla leiki lokamótsins

Síðasta fjölliðamót vetrarins í 10. flokki drengja í körfuknattleiksdeild Vestra fór fram á Torfnesi um nýliðna helgi. Var keppt í B-riðli en Vestradrengir gerðu...

Nýjustu fréttir