Sunnudagur 1. september 2024

Áskorun gegn netsölu áfengis

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Félag lýðheilsufræðinga, Félag sjúkraþjálfara, Ljósmæðrafélag Íslands, Læknafélag Íslands, Sálfræðingafélag Íslands, Sjúkraliðafélag Íslands, Félagsráðgjafafélag Íslands, Lyfjafræðingafélag Íslands, Félag áfengis- og...

Arctic Circle: Guðmundur Fertram í pallborði

Ráðstefnan Hringborð norðurslóða Arctic circle hefst í dag í Hörpu í Reykjavík og stendur næstu þrjá daga.

Bolungavík: halli af rekstri en skuldir lækka

Bæjarstjórn Bolungavíkur hefur samþykkt ársreikning sveitarfélagsins fyrir síðasta ár. Halli varð af rekstri A hluta um 119 m.kr. og að meðtöldum stofnunum...

Pólverjar verja Ísland

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast með komu flugsveitar pólska flughersins, sem tekur þátt í verkefninu á Íslandi í fyrsta sinn.

Íslandsmót í hrútadómum um næstu helgi

Árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum þann 20. ágúst og hefst kl. 14. Á þessu ári...

Laun hækka vegna hagvaxtarauka

Forsendunefnd ASÍ og SA sem starfar samkvæmt kjarasamningum hefur hist og rætt hagvaxtarauka kjarasamninga. Líkt og greint var frá nýverið jókst landsframleiðsla...

80 ára afmæli lýðveldisins: hátíðadagskrá á Hrafnseyri

Forsætisráðherra hefur skipað sérstaka afmælisnefnd sem vinnur að mótun hátíðardagskrár af því tilefni að 17. júní næstkomandi verða 80 ár liðin frá...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HÓLMFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Hólmfríður Sigurðardóttir fæddist 9. janúar 1617 og var prófastsfrú í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp. Foreldrar hennar voru Sigurður Oddsson í...

Fjórðungssamband Vestfirðinga: forviða yfir úrskurði úrskurðarnefndar.

Haustþing Fjórðungssambands Vestfirðinga ályktaði um þá nýfallinn úrskurð úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála. Ályktunin er óvenjuharðorð og segir í ályktuninni að úrskurðurinn sé áfellisdómur yfir...

Fagráð og úthlutunarnefndir Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða

Á nýafstöðnu Fjórðungsþingi Vestfirðinga var kosið í fagráð og úthlutunarnefndir Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða. Fagráð menningar og fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar fara yfir allar umsóknir. Þau skila tillögum...

Nýjustu fréttir