Börn og bækur í Edinborg
Börn og bækur er árleg bókmenntadagskrá sem haldin hefur verið á sumardaginn fyrsta í menningarmiðstöðinni Edinborg um alllangt skeið. Dagskráin sem helguð er barnabókum...
Bónorð á Pallaballi
Það er alltaf eitthvað skemmtilegt sem gerist fyrir Vestan um páskana og gildir þá einu hvort það sé lítið eða stórt, enda það oftar...
Lóan tímanlega fyrir Aldrei
Hilmar Pálsson náði þessum fínu myndum af vorboðanum ljúfa í Dýrafirði á Skírdag, 13. apríl en svo skemmtilega vill til að það var hinn...
Skúrir eða slydduél í dag og á morgun
Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir suðvestan 5-10 m/s með skúrum eða slydduéljum. Snýst í sunnan 8-13 m/s í nótt með rigningu en vaxandi suðvestanátt...
Er fréttin fölsk
Talsverðar umræður hafa átt sér stað um svokallaðar falsfréttir og vegna þeirra tóku margir fjölmiðlar ákvörðun um að taka ekki þátt í 1. apríl...
Guðmundur með besta botninn
Orkubú Vestfjarða efndi á dögunum til ferskeytluleiks og í boði fyrir sigurvegarann voru vegleg verðlaun, út að borða á Hótel Ísafirði, miðar á bítlatónleika,...
Geðfræðsla vegna ungs fólks
Geðhjálp, Hjálparsími Rauða krossins og geðræktarfélagið Hugrún bjóða kennurum (unglingadeilda grunnskóla og framhaldsskóla), starfsmönnum í velferðarþjónustu og öðrum sem vinna með ungu fólki upp...
Ábending frá veðurfræðingi
Blindbylur verður á Steingrímsfjarðarheiði og á hálsunum á sunnanverðum Vestfjörðum fram undir kl. 22 í kvöld. Annars hefur náð að hlána víðast hvar, nema...
Fjörið fram streymir næstu daga
Nú renna öll vötn til Ísafjarðar og eru gestir þegar teknir að streyma að í stórum stíl og verður væntanlega lítið lát á næstu...
Ljóðaball í Tjöruhúsinu
Það er ekki ofsögum sagt að á páskum blómstri menningarlíf Ísafjarðarbæjar einsog marglitt túlípanabeð og margfeldisáhrif hinnar rómuðu Skíðaviku láti fyrir sér finna víða....