Sunnudagur 1. september 2024

Tálknafjörður: Frekari tafir ekki boðlegar

Leitað var eftir afstöðu Tálknafjarðarhrepps til skýrslu Vegagerðarinnar um vegagerð í Gufudalssveit. Bjarnveig Guðbrandsdóttir, oddviti og Bryndís Sigurðardóttir, sveitarstjóri svöruðu fyrirspurninni: Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hefur ávallt...

Vill skoða kosti sameiningar – Bolvíkingar ekki með

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að sækja um fjárframlag frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að kanna möguleika á sameiningu sveitarfélaga. Bæjarráð hefur ákveðið að óska eftir...

Ísafjarðarbær: Félagasamtök fá styrk til greiðslu fasteignaskatts

Félög eða félagasamtök í Ísafjarðarbæ, sem eiga húsnæði þar sem eingöngu fer fram starfsemi sem ekki er rekin í ágóðaskyni, svo sem menningar-, íþrótta-,...

Síðasta vísitasía biskups Íslands var í Bolungavík

Síðasta vísitasíumessa biskups Íslands fór fram á sjómannadaginn í Hólskirkju í Bolungarvík. Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir er...

Breyt­ingar á meðferð úrgangs í Vest­ur­byggð og Tálknafirði

Nú á haustdögum var skrifað undir samning við Kubb ehf til næstu fjögurra ára, með heimild til framlengingar, þar sem fyrirtækið tekur...

Minni grímuskylda og óheft útivist

Samkvæmt nýrri reglugerð sem gildi tekur í dag verða nemendur 5.–7. bekk grunnskóla undanþegin grímuskyldu og tveggja metra nálægðartakmörkunum, líkt og yngri börn í...

Byggðaáætlun: aðgerðin héraðslækningar mistókst

Í stefnumótandi byggðaáætlun Alþingi fyrir árin 2018-2024 var verkefnið Héraðslækningar sem ætlað var til þess að fjölga heilsugæslulæknum á landsbyggðinni með því...

Vesturbyggð afgreiddi rekstrarleyfi á 4 dögum

Bæjarráð Vesturbyggðar afgreiddi 14. júlí umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis fyrir veitingarstað í flokki II í Stúkuhúsinu, Aðalstræti 50 Patreksfirði. Bæjarráð gerir ekki athugasemd við veitingu leyfisins....

Hvalárvirkjun: Umhverfisráðuneytið vill hnekkja ákvörðun Alþingis

Alþingi hefur ákveðið með samþykkt Rammáætlunar að Hvalárvirkjun sé í nýtingarflokki. Engu að síður gerði þáverandi umhverfisráðherra árið 2020 þá kröfu...

Ársfundur Háskólaseturs Vestfjarða

Ársfundi Háskólaseturs Vestfjarða lauk fyrr í dag. Fundurinn var haldinn í húsakynnum setursins á Ísafirði. Fram kom...

Nýjustu fréttir