Fimmtudagur 16. janúar 2025

Almennt mikil ánægja með hvernig til tókst

Allar samkomur sem voru í umdæmi Lögreglunnar á Vestfjörðum yfir nýliðna páska; rokkhátíðin Aldrei fór ég suður, skíðavikuviðburðir, dansleikir eða aðrir viðburðir gengu vel...

Manstu Sævang

Nú í sumar verða liðin 60 ár síðan félagsheimilið Sævangur við Steingrímsfjörð á Ströndum var tekið í notkun. Af því tilefni er sögum og...

Ferðafélagið á Folafót

Fyrsta gönguferð Ferðafélags Ísfirðinga verður á laugardaginn kemur, 22. apríl. Að þessu sinni skal skundað um Folafót undir leiðsögn Barða Ingibjartssonar. Barði mun ausa...

Maður sem heitir Ove kemur á Ísafjörð

Þann 6. maí næstkomandi mun einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Siggi Sigurjóns, heimsækja Ísafjörð þegar einleikurinn Maður sem heitir Ove verður sýndur í Edinborgarhúsinu. Sýningin...

Aldrei fór ég suður: Hátíð samfélagsins

Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður fór fram um páskana á Ísafirði líkt og lög nútímans gera ráð fyrir. Að þessu sinni var sérstakt samráð...

Samningar vegna Dýrafjarðarganga undirritaðir fyrsta sumardag

Sumardaginn fyrsta  undirrita Jón Gunnarsson samgönguráðherra og Hreinn Haraldsson forstjóri Vegagerðarinnar  samninga við aðalverktaka Dýrafjarðarganga á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Aðalverktakar eru Metrostav  A.S, frá...

Opnað á ný fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða hefur nú opnað fyrir umsóknir vegna aukaúthlutunar sjóðsins árið 2017. Í sjóðinn er að þessu sinni hægt að sækja um verkefnastyrki til...

Knattspyrnudeild Vestra semur við sjö leikmenn

Páskadagurinn var vel nýttur hjá ísfirskum knattspyrnumönnum og var penninn á lofti í Vestrahúsinu er sjö leikmenn knattspyrnudeildar Vestra skrifuðu undir samninga við félagið....

Fræðafélag á Ströndum

Stofnfundur fræðafélags á Ströndum verður haldinn sumardaginn fyrsta kl. 20:00 í Sævangi á Ströndum. Félagið verður þverfaglegt og opið bæði háskólamenntuðu fólki og áhugamönnum...

Börn og bækur í Edinborg

Börn og bækur er árleg bókmenntadagskrá sem haldin hefur verið á sumardaginn fyrsta í menningarmiðstöðinni Edinborg um alllangt skeið. Dagskráin sem helguð er barnabókum...

Nýjustu fréttir