Miðvikudagur 11. september 2024

Karfan: Fimm úr Vestra í æfingahópum U-20 landsliða

Fimm leikmenn meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Vestra hafa verið valdir í æfingahópa U-20 landsliðs Íslands. Arnaldur Grímsson, Hera Magnea Kristjánsdóttir, Hilmir Hallgrímsson, Hugi Hallgrímsson og...

Rafmagnið kemur og rafmagnið fer

  Indriði á Skjaldfönn er búinn að standa í ströngu í rafmagnsleysinu á Skjaldfönn. Kröfur dagsins eftir óveðrið:     Nú er að verðal lýðum ljóst línu kröfur hörðu. Margir segja...

Galleri úthverfa: sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar og Sólons Guðmundssonar

Laugardaginn 27. júní opnar sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar og Sólons Guðmundssonar í sýningaröðinni Ferocious Glitter II í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space...

Safna fyrir ferðahjóli

Útivist og holl hreyfing eldri borgara er megin hugsunin á bakvið söfnun sem fer nú af stað í Bolungarvík í desember og kallast „Hjólað...

50 ár frá komu Torfa Halldórssonar ÍS 19 til Flateyrar

Torfi Halldórsson ÍS 19 var stálskip, byggt árið 1971 í Skipasmíðastöð Önfirðingsins Marsellíusar Bernharðssonar á Ísafirði fyrir Benedikt Vagn Gunnarsson útgerðarmann og...

Tvær heimildarmyndir Einars Þórs Gunnlaugssonar sýndar á RUV

Heimildarmyndirnar “Korter yfir sjö” frá 2021 og “Endurgjöf” frá 2023, verða á dagskrá RUV 1. maí nk, en “Korter yfir sjö” er...

Töpuðu fyrsta leiknum

Íslenska U17 landslið kvenna lék sinn fyrsta leik á NEVZA mótinu í Ikast í dag. Þær töpuðu 4. hrinu 23-25 sem minnsti mögulegi munur....

Hnúðlax

Hnúðlax (Oncorhynchus gorbuscha), sem einnig er nefndur bleiklax, tilheyrir ættkvísl kyrrahafslaxa og eru náttúruleg heimkynni tegundarinnar við Kyrrahafið frá Asíu til Norður...

Leikhúsævintýri í Dýrafirði

Leikdeild Höfrungs á Þingeyri sýnir um þessar mundir eitt vinsælasta barnaleikrit allra tíma, Ronju Ræningjadóttur, eftir Astrid Lindgren. Leikstjórn annast Elfar Logi Hannesson, en...

Tilraunaverkefni um heimaslátrun hefst í haust

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi á Straumi í Hróarstungu og formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, undirrituðu í dag samkomulag um...

Nýjustu fréttir