Mánudagur 9. september 2024

Ísafjarðarbær tekur yfir stöðu framkvæmdastjóra HSV

Fyrir liggja drög að nýjum samningi milli Ísafjarðarbæjar og HSV, Héraðssambands Vestfirðinga, en núgildandi samningur rennur út um næstkomandi áramót. Lagðar...

Ísafjörður: Lionsskatan tilbúin

Eins og mörg undandarin ár stendur Lionsklúbburinn á Ísafirði fyrir skötusölu sem félagar í klúbbnum verka. Í kringum...

Ísafjörður: stúdentagarðar teknir í notkun

Á föstudaginn var haldin sérstök opnunarhátíð á Ísafirði í tilefni af því að lokið er framkvæmdum við seinna hús stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða,...

Teigskógur: nýr vegur opnaður fyrir umferð í gær

Vegagerðin opnaði í gær nýja veginn um Teigskóg, út Þorskafjörð og inn Djúpafjörð eins og áður hafði verið grein frá á vef...

Hafnir Ísafjarðarbæjar: áhyggjur af litlu samráði við hagsmunaaðila

Hilmar Lyngmó, hafnarstjóri segir að hafnir Ísafjarðar hafi áhyggjur af af litlu samráði við hagsmunaaðila og að auknar...

Skógræktarfélag Ísafjarðar er með jólaskóg laugardaginn 9. desember kl. 13-15

Skógræktarfélag Ísafjarðar verður með jólatrjásölu næsta laugardag , þann 9. desember milli kl 13 og 15. Skógræktarfélag Íslands...

Ísbjörn ÍS 304

Rækjufrystitogarinn Ísbjörn ÍS 304 frá Ísafirði kom til hafnar á Húsavík um miðjan janúar 2013 og þá var þessi mynd tekin.

Fjölbrautaskóli Snæfellinga með framhaldsdeild á Patreksfirði

Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur hafa framlengt samning við Fjölbrautaskóla Snæfellinga um að starfrækja framhaldsdeild á Patreksfirði. Nemendur sem stunda nám...

Skreyttar ruslatunnur í Vesturbyggð

Íbúum á Patreksfirði gafst síðasta sumar kostur á að skreyta grænar ljósastauraruslatunnur, hver með sínu nefi. Ímyndunaraflið mátti...

Vofandi…Drjúpandi…Hlustandi…

Laugardaginn 2. desember kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Diana Chester og Gary Markle í Úthverfu á Ísafirði.

Nýjustu fréttir