Sunnudagur 1. september 2024

Úthlutað úr Frumkvæðissjóði Sterkra Stranda 2022

Styrkjum úr byggðaþróunarverkefninu Sterkar Strandir var úthlutað við hátíðlega athöfn í gær á Sauðfjársetrinu á Ströndum. Það voru...

Guðbjörg Stefanía kjörin forseti bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Bolungarvíkur kaus í gær Guðbjörgu Stefaníu Hafþórsdóttur í embætti forseta bæjarstjórnar. Guðbjörg Stefanía var að ljúka leyfi frá störfum í bæjarstjórn og tekur...

Snjóflóðavarnir á Patreksfirði í umhverfismat

Vesturbyggð hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna áforma um ofanflóðavarnir við Urðargötu, Hóla og Mýrar á Patreksfirði. Vesturbyggð áformar að reisa varnargarð gegn...

Krókur: svæðaskipting smábátaveiða eykur slysahættu

Í umsögn strandveiðifélagsins Króks í Barðarstrandarsýslu er andmælt því sem fram kom af hálfu Matvælaráðherra í drögum að lagafrumvarpi um endurupptöku svæðaskiptingar...

Gera á úttekt á starfsemi tónlistarskólanna

Mennta- og barnamálaráðuneyti auglýsir eftir aðilum til að taka að sér verkefni á sviði úttektar á starfsemi tónlistarskóla á haustmisseri 2023.

Fjórðungsþing: skoðaðar verði nýjar fjármögnunarleiðir í samgöngumálum

Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem haldið var í Bolungavík fyrir helgina bendir í sérstakri samþykkt á að markmið stjórnvalda í samgöngumálum eru jákvæð en...

Vestfirðir: leiguíbúðum fækkaði um 26% á 5 árum

Leiguíbúðum í eigu sveitarfélaga á vestfjörðum fækkað um 26% á fimm ára tímabili, frá 2012 til 2017. Þetta kemur fram í skýrslu frá varasjóði...

Tveir heiðraðir og tveir nýjir teknir inn

Þeir eru öflugir félagarnir í Lionsklúbbi Patreksfjarðar eins og flestir vita. Fjórði fundur starfsársins 2018-2019 var haldinn fimmtudaginn 25. okt síðastliðinn og þar var...

Föstudagurinn langi: píslarganga og helgiganga auk píslarsögu

Í safnaðarheimili Hólskirkju í Bolungavík verður lesið úr Píslarsögu Jesú Krists, allir eru velkomnir. Hefst upplesturinn kl 11 og stendur til kl...

Rusl út um allt

Í gær lögðu þessir flottu strákar af stað frá Tanga í átt að Stjórnsýsluhúsinu. Markmið ferðarinnar var að týna upp rusl og fegra aðeins...

Nýjustu fréttir