Sunnudagur 25. ágúst 2024

Vel heppnað Sæunnarsund að baki 

Meginmarkmið Sæunnarsunds árið 2023 hefur náðst, það lá fyrir um kl. 12:00 á hádegi að lokinni talningu upp úr sjónum að enginn hafði drukknað og eðlilega er það fyrir mestu. Þetta fimmta heiðurssund Sæunnar tókst með miklum ágætum þrátt fyrir mjög misvísandi veðurspár alla  vikuna. Vindhæð og úrkoma var sífellt að breytast en þegar að stóru stundinni kom var veðrið ásættanlegt, meiri vindur og þyngra skýjafar en við eigum að venjast á þessum árlegu hátíðarstundum en flestir létu sig hafa það og skelltu sér til sunds.  Í...

Varar við vatnavöxtum um allt land

Byrjað er að vaxa í ám og lækjum vegna hlýinda. Næstu daga verður hlýtt á öllu landinu svo Veðurstofan telur í viðvörun að gera...

Þar sem Landssamband fiskeldisfyrirtækja er gengið inn í samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sendi SFS umsögn fyrir þeirra hönd drög að lagafrumvarpi um breytingu á ýmsum...

Göngum í skólann

Verkefnið Göngum í skólann hófst á miðvikudag þegar það var sett í sautjánda sinn en að þessu sinni fór setningin fram Helgafellsskóla í Mosfellsbæ. 

Sashko Danylenko í Gallerí Úthverfa

Föstudaginn 10. maí kl. 16 verður opnuð sýningin Munkur – að búa til hreyfimyndir um ævintýri með verkum úkraínska listamannsins Sashko Danylenko...

Suðureyri: gatagerðargjöld felld niður af stækkun

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að fella niður gatnagerðargjöld að fjárhæð kr. 763.292. af stækkun íbúðarhússins Aðalgata 21 á Suðureyri. Húsið er byggt...

Gefum íslensku sjéns: tveir viðburðir í Háskólasetrinu

Í kvöld kl 18:15 verður Kómedíuleikhúsið með viðburð í Háskólasetri Vestfjarða, Ísafirði sem er liður í átakinu Gefum íslensku sjéns. Segir i...

2. deild kvenna: Fyrsta stigið í hús

Vestrastúlkur kræktu í fyrsta stigið í 2. deild kvenna í sumar þegar þær gerðu 1-1 jafntefli við Smára í dag á Torfnesi.

Merkir Íslendingar – Kristján V. Jóhannesson

Kristján Vigfús Jóhannesson fæddist að Hvammi í Dýrafirði þann 6. október 1922. Foreldrar hans voru Jóhannes Andrésson, f. 25....

Fjárhagsáætlun afgreidd með góðum rekstarafgangi

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt fjárhagsáætlun næsta árs að lokinni síðari umræðu í sveitarstjórn. Gert er ráð fyrir að heildartekjur A og B hluta verði...

Nýjustu fréttir