Mánudagur 2. september 2024

Ísafjarðarkirkja: hægt að setja ljósakrossa á leiði

Ísafjarðarkirkja minnir á að enn er hægt að setja ljósakross á leiði ástvina í kirkjugörðunum á Ísafirði og í Hnífsdal. ...

Frumvarp um Teigsskóg tilbúið

Allir þingmenn Norðvesturkjördæmis að Lilju Rafneyju Magnúsdóttur undanskilinni standa að baki frumvarpi sem veitir Vegagerðinni framkvæmdaleyfi á veglínunni Þ-H á Vestfjarðarvegi 60, vegur sem...

Jökulsævintýrið

Út er komin bókin Jökulsævintýrið eftir Jakob F. Ásgeirsson. Þegar erfiðleikar steðjuðu að flugfélaginu Loftleiðir um miðja 20. öld...

Atvinnuleysið 2,9 prósent

Á fyrsta ársfjórðungi 2017 voru að jafnaði 197.100 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði. Af þeim voru 191.500 starfandi og 5.600 án vinnu...

Jarðsett heimafyrir

Á ferðum sínum hafa margir eflaust séð lítil afgirt svæði – litla kirkjugarða – þar sem ekki eru kirkjustaðir. Oft eru þessi...

Gísli Halldór gerir ekki ráð fyrir að sækja um bæjarstjórastöðuna

Umsóknarfrestur um bæjarstjórastöðu Ísafjarðarbæjar rennur úr þann 9. júlí. Samkvæmt upplýsingum frá Capacent sem heldur utan um umsóknirgar hafa einhverjar þegar borist, en ekki...

Engin sýklalyf í innlendu laxeldi

Fram kemur í ársskýrslu dýralæknis fisksjúkdóma fyrir árið 2022, sem er að finna á vef Matvælastofnunar, að að sýklalyf hafa aldrei verið...

Patreksfjörður: Ásdís Snót ráðinn skólastjóri

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að ráða Ásdísi Snót Guðmundsdóttur sem skólastjóra Patreksskóla frá og með 1. ágúst 2020. Fráfarandi skólastjóri frá 2017 er Gústaf...

Hundur glefsaði í póstinn

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestfjörðum segir að 21 ökumaður hafi verið kærður fyrir að aka of hratt í síðustu viku. Flestir voru stoppaðir...

Suðureyri: Túngata verði vistgata og einstefna tekin upp

Bæjarráð og umhverfis- og framkvæmdanefnd hafa í sumar rætt hvernig megi auka umferðaröryggi við grunnskólann á Suðureyri. Aflað var umsagnar  skólastjórnenda...

Nýjustu fréttir