Sunnudagur 25. ágúst 2024

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON

Guðmundur Ingi fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði 15. janúar 1907. Foreldrar hans voru Kristján Guðjón Guðmundsson, bóndi...

Hægur vindur og bjart í dag

Eftir stormasama nótt með éljagang hillir í betri tíð og jafnvel hið ágætasta vetrarveður eftir hádegi að sögn Veðurstofunnar. Á Vestfjörðum verður hægur vindur...

Kynning á bókinni Tólf lyklar í Háskólasetrinu

Næstkomandi fimmtudag, 25. júlí stendur Gefum íslensku séns að bókarkynningu ásamt Kristínu Guðmundsdóttur. Bókin sem um ræðir heitir Tólf lyklar og er...

Hvítisandur: baðstaður í Önundarfirði

Lögð hefur verið fram í skipulags- og mannvirkjanefnd skipulagslýsing á aðal- og deiliskipulagsstigi í landi Þórustaða í Önundarfirði við Hvítasand, vegna áforma...

Hvalfjarðargöng lokuð á morgun 15. maí frá klukkan 21-23 vegna brunaræfingar

Göngin um Hvalfjörð verða lokuð miðvikudaginn 15. maí frá klukkan 21-23 vegna umfangsmikillar brunaæfingar á vegum Vegagerðarinnar, Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar og...

Árið 2025 verður alþjóðaár jökla

Sameinuðu þjóðirnar hafa nýlega ákveðið að árið 2025 verði helgað jöklum á hverfanda hveli og að 21. mars ár hvert verði dagur...

Galleri úthverfa: sumri hallar -art project

Föstudaginn 11. ágúst kl. 17 – 20 ætla Laura Franco og Violeta Lucena, sem dvalið hafa í gestavinnustofumArtsIceland á Ísafirði að taka...

Kalt en þurrt

Það þarf að taka lopapeysuna til kostana í dag en regnstakkurinn má hvíla, veðurspámenn ríkisins segja að það verði norðaustan 5-10 í dag og...

Saga Hnífsdals kemur út!

Bókin Saga Hnífsdals kemur formlega út fimmtudaginn 31. ágúst næstkomandi og verður útgáfunni fagnað með hófi í Félagsheimilinu í Hnífsdal sama dag. Saga Hnífsdals er saga fólksins þar frá...

Engar vísbendingar um fuglainflúensu

Engar vísbendingar eru um að fuglainflúensa hafi borist með farfuglum til landsins í vor og smit í villtum fuglum með skæðu afbrigði...

Nýjustu fréttir