Skoða möguleikann á lotubundnu húsasmíðanámi við MÍ
Hjá Menntaskólanum á Ísafirði er verið að skoða þann möguleika að bjóða upp á lotubundið nám í húsasmíði. Námið er hugsað sem svo að...
Hvalfjarðargöng lokuð í fjórar nætur
Hvalfjarðargöng verða lokuð næstu fjórar nætur vegna reglubundinna viðhaldsframkvæmda og hreinsunar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Speli. Göngunum verður lokað klukkan tíu í...
Harðverjar deildarmeistarar
Fjórði flokkur Harðar í handboltanum gerði sér lítið fyrir og varð deildarmeistari á sumardaginn fyrsta með sigri á HK. Þeir höfðu áður lagt Hauka,...
Birna í stjórn Körfuknattleikssambandsins
Á 52. körfuknattleiksþingi Körfuknattleikssambands Íslands sem fram fór í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í Reykjavík um helgina var Birna Lárusdóttir, formaður Barna- og unglingaráðs og stjórnarmaður...
Sjómannasambandið andvígt auknum strandveiðum
Sjómannasambandi Íslands er mótfallið því að strandveiðar verði auknar frá því sem nú er. Fréttablaðið greinir frá þessu. Gunnar Guðmundsson, Pírati, hefur lagt fram...
Afsala sér hafnarmannvirkjum í Flatey
Framfarafélag Flateyjar sendi á dögunum áskorun til Samgönguráðherra, sveitarstjórnar Reykhólahrepps og Vegagerðarinnar um að vinna að endurbótum á ferjubryggjunni í Flatey á Breiðafirði. Í...
Fjölskyldur óskast fyrir SIT nema
Háskólasetur Vestfjarða leitar nú að fjölskyldum sem vilja opna heimili sín fyrir bandaríska háskólanema sem koma í vettvangsnám til Ísafjarðar tímabilið 18.júní - 5.júlí....
Metumferð um Djúp í Dymbilviku
Páskar á Ísafirði hafa löngum laðað að gestir til bæjarins og nærliggjandi bæjarfélaga, enda má segja að norðanverðir Vestfirðir titri af fjöri í dymbilviku....
Óratorrek: Uppgjör við allt internetið
Ísfirski rithöfundurinn og ljóðskáldið Eiríkur Örn Norðdahl sendi í gær frá sér ljóðabókina Óratorrek, ljóð um samfélagsleg málefni. Í bókinni tekur Eiríkur meðal annars...
Ver meistararitgerð um stjórnun verndaðra hafsvæða
Á mánudagsmorgun klukkan 8, mun Waltteri Niemelä verja lokaritgerð sína við Háskólasetur Vestfjarða, en hann er nemandi í meistaranáminu í haf- og strandsvæðastjórnun. Ritgerð...