Mánudagur 2. september 2024

Sameining sveitarfélaga: Tálknafjörður hafnar Vesturbyggð

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps ræddi á fundi sínum fyrr í vikunni um sameiningu sveitarfélaga. Sveitarstjórnin sendi erindis til sjö sveitarfélaga á Vestfjörðum með ...

Bankar halda fasteignaverði niðri

Húsnæðisskortur er víða landsbyggðinni og þrátt fyrir það hefur fasteignaverð ekki hækkað í samræmi við eftirspurnina. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu í dag....

Sig­ur­laug Bjarna­dótt­ir frá Vigur, fyrr­ver­andi alþing­ismaður er látin

Sig­ur­laug Bjarna­dótt­ir, fyrr­ver­andi alþing­ismaður og fram­halds­skóla­kenn­ari, lést á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Sól­túni, miðviku­dag­inn 5. apríl, 96 ára að aldri. Sig­ur­laug fædd­ist...

Skýrsla Ríkisendurskoðunar: kemur ekkert á óvart

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjókvíaeldi - lagaframkvæmd, stjórnsýsla og eftirlit sem kom út í gær fjallar um stjórnsýslu fiskeldis og var unnin...

Sunndalsá: andsvar Ívars Arnar Haukssonar

Borist hefur svohljóðandi andsvar Ívars Arnar Haukssonar vegna frétta af veiðum í Sunndalsá: "Í fyrsta lagi er rangt að...

Ísafjörður: 15,9 m.kr. kostnaður vegna skíðasvæðis afskrifaður

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að afskrifa eignfærðan kostnaðar að fjárhæð kr. 15.872.436 m.v. árslok 2023 vegna kostnaðar við hönnun skíðasvæðisins...

Hvessir af suðvestri á morgun

Veðurstofan spáir vestlægri eða breytilegri átt, 3-10 m/s og súld eða rigningu með köflum á Vesturlandi og sums staðar slyddu á norðvestanverðu landinu, en...

Ísafjörður: Tvísteinar ehf byggja raðhús á Tungubraut

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur úthlutað Tvísteinum ehf lóðunum Tungubraut 10 - 16 undir 4ra íbúða raðhús. Bæjarstjórnin staðfesti...

Sögurölt í Steingrímsfirði

Farið verður í sögurölt við Steingrímsfjörð á Ströndum á mánudag, þann 2. júlí kl. 19.30 og lagt af stað frá Húsavíkurkleif, rétt sunnan við...

Verðmætaaukning í ufsa

Mikil aukning hefur orðið í útflutningsverðmæti ufsaafurða, sem eru komin í tæpa 14 milljarða króna á fyrstu 8 mánuðum ársins.

Nýjustu fréttir