Mánudagur 2. september 2024

Myndasýning Tómasar á Kaffi Galdri, 19. júní

Þriðjudaginn 19. júní 2018 mun Tómas Guðbjartsson læknir og fossaáhugamaður vera með fyrirlestur um fossana upp af Ófeigs- og Eyvindarfirði. Fyrirlesturinn verður á Kaffi...

Súðavík: byggðakvótareglum breytt frá síðasta ári

Sveitarstjórn Súðavíkur hefur gengið frá reglum um úthlutun byggðakvóta frá Fiskistofu sem kemur í hlut sveitarfélagsins. Á síðasta fiskveiðiári 2017/18 var úthlutað 204 tonn...

Stjórn fiskveiða: stjórnvöld skili botnfiskaflaheimildum verði skel- og rækjubætur afnumdar

Gunnar Torfason f.h. Tjaldtanga ehf sendir umsögn um Auðlindina okkar, skjal fjögurra starfshópa sem leggja fram tillögur um sjávarútvegsstefnu. Meðal tillagnanna er...

Súðavíkurhlíð lokuð vegna snjóflóðs

Snjólflóð féll í morgun á Súðavíkurhlíð og var veginum lokað í kjölfarið. Að sögn Geirs Sigurðssonar verkstjóra hjá Vegagerðinni var flóðið ekki stórt og...

Tryggvi vill sæti á lista Framsóknarmanna

„Ég hef ákveðið að gefa kost á mér á lista Framsóknarflokksinns í Norðvesturkjördæmi í næstu alþingiskosningum. Stefni á 3ja sætið,“ skrifar Tryggvi Gunnarsson Flateyingur...

Samfylkingin: krafa um framfarir í orku- og samgöngumálum 

Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum er niðurstaða Samfylkingarinnar eftir víðtækt samráð og vinnufundi með sérfræðingum að sögn Kristrúnar Frostadóttur, formanns...

Hagstætt tíðarfar og hlýtt í veðri

Tíðarfar í janúar var lengst af hagstætt og samgöngur greiðar. Fremur hlýtt var í veðri og með snjóléttara móti á láglendi. Úrkoma var ekki...

Merkir Íslendingar: Hannes Hafstein

  Hannes Þórður Hafstein, skáld og fyrsti íslenski ráðherrann, fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal 4. desember 1861.

Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar.

Það voru 25 þátttakendur sem hófu leik í meistaramóti G.Í. á miðvikudaginn var. Golfvöllurinn skartaði sínu fegursta, hann hefur sennilega aldrei verið í betra...

Þungatakmörkunum aflétt á Bíldudalsvegi

Vegagerðin hefur tilkynnt að þeim sérstöku þungatakmörkunum sem verið hafa á Bíldudalsvegi, vegnr. 63 á kaflanum Flugvöllur – Helluskarð (þ.e. í Trostansfirði) hafi verið ...

Nýjustu fréttir