Mánudagur 2. september 2024

Lífið var saltfiskur

Saltfiskvinnslan stóð venjulega frá vori til hausts. Karlmenn sóttu aflann á haf út en konur, börn og gamalmenni verkuðu hann í landi....

Bankar halda fasteignaverði niðri

Húsnæðisskortur er víða landsbyggðinni og þrátt fyrir það hefur fasteignaverð ekki hækkað í samræmi við eftirspurnina. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu í dag....

Eyjólfur Ármannsson: Bann við handfæraveiðum er mannréttindabrot

Eyjólfu Árannsson, alþm sagði á Alþingi í gær að bann við frjálsum handfæraveiðum væri mannréttindabrot, það sýnidi álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna sem...

Ísafjörður: Skeið ehf vill byggja 40-50 íbúðir á næstu fjórum árum

Fyrirtækin Skeið ehf og Vestfirskir verktakar ehf hafa óskað eftir því við Ísafjarðarbæ að  fá úthlutað sex lóðum á Ísafirði fyrir byggingu...

Hagkvæmni sjávarfallavirkjunar í Gilsfirði til athugunar

Greint er frá því á Reykhólavefnum að fyrirtækið JGKHO ehf. hafi fengið útgefið rann­sókn­ar­leyfi til athugunar á virkj­un sjáv­ar­falla und­ir þver­un...

Strandrusl í Skutulsfirði – uppruni rusls og miðlun vísinda í gegnum listir og vistfemínisma

Miðvikudaginn 9. maí, kl. 19:00, mun Graeme Durovich verja lokaritgerð sína í meistaranámi í haf- og strandsvæðastjórnun. Ritgerð Graeme ber titilinn Coastal litter in...

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Ísafjarðarbæjar: 4 umsóknir

Starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Ísafjarðarbæjar var auglýst í lok desember og var umsóknarfrestur til og með 4. janúar 2024. 

Þrekvirki: Snjóflóðin í Súðavík og Reykhólasveit 1995

Egill St. Fjeldsted, sagnfræðingur frá Patreksfirði hefur gefið út bók um snjóflóðin í Súðavík og í Reykhólasveit í janúar 1995.

Nemendagarðar Háskólaseturs Vestfjarða: frestað að samþykkja stofnframlag

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar frestaði afgreiðslu á 74 m.kr. stofnframlagi til nemendagarða Háskólaseturs Vestfjarða á fundi sínum á miðvikudaginn. Var það...

Ísak Pálmason er andlit Ögurballsins 2018

Unnendur sveitaballa bíða í ofvæni eftir einu vinsælasta og elsta sveitaballi Vestfjarða, Ögurballinu fræga, en það fer fram í Ögri laugardagskvöldið 21. júlí. Rómantíkin, gleðin...

Nýjustu fréttir