Sunnudagur 25. ágúst 2024

Opið fyrir umsóknir um byggðakvóta

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 641/2016 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2016/2017:...

Kvarta yfir fiskeldisleyfunum til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA)

Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök Íslands, Nátt­úru­vernd­ar­fé­lagið Lax­inn lifi, Vernd­ar­sjóður villtra laxa­stofna (NASF), um­hverf­is­sjóður­inn Icelandic Wild­li­fe Fund, Lands­sam­band veiðifé­laga og Stanga­veiðifé­lag Reykja­vík­ur, hafa ásamt sex eig­end­um laxveiðirétt­ar sent...

Aflasamdráttur á síðasta ári

Afli íslenskra skipa árið 2016 var 1.069 þúsund tonn sem er 247 þúsund tonnum minna en landað var árið 2015. Samdrátt í aflamagni á...

Viðræður á núll punkt

Viðræður sjómanna og útgerðanna eru komnar á núll punkt. Þetta kemur fram í frétt Verkalýðs Vestfjarða eftir samningafund sem haldinn var hjá ríkissáttasemjara í...

Íhuguðu að sniðganga tendrun jólaljósanna

Kennarar við Tónlistarskólann á Ísafirði sýndu á fundi sínum á mánudag eindreginn vilja til að koma ekki að tendrun jólaljósanna á Silfurtorgi með nokkrum...

Súðavík: greitt úr ágreiningi um bílastæði

Leyst hefur verið úr ágreiningi um eignarhald á landi undir bílastæði fyrir Súðavíkurhöfn. Í vor höfust framkvæmdir við bílastæðin en nokkrir sumarbúar...

Aflaverðmæti í september dróst saman milli ára

Í september 2016 var aflaverðmæti íslenskra skipa tæplega 12,2 milljarðar króna sem er samdráttur um 1,9% samanborið við september 2015. Verðmæti botnfiskafla nam tæpum...

Bændur uggandi vegna stjórnarmyndunar

Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir í pistli á vef samtakanna að bændur séu uggandi vegna frétta síðustu daga af stjórnarmyndunarviðræðum. Hann segir þær...

Stýrivextir lækka

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands lækkaði stýrivexti bankans í morgun um 0,25 prósentur. Þetta er annan mánuðinn í röð sem stýrivextir lækka með þessum hætti og...

Atvinnutekjur drógust saman um 8,2%

Atvinnutekjur á Vestfjörðum námu 20 milljörðum krónum á árinu 2015 og höfðu lækkað um ríflega 440 milljónir frá árinu 2008. Þetta gerir samdrátt upp...

Nýjustu fréttir