Knarr Maritime ýtt úr vör
Nú fyrir stundu var tilkynnt um stofnun nýs markaðsfyrirtækis á sviði skipalausna, Knarr Maritime. Það var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra sem það gerði á...
Ungmenni frá Kaufering í heimsókn
Þessa vikuna heimsækja Ísafjarðarbæ nemendur frá vinabænum Kaufering í Þýskalandi. Hópurinn kom til Ísafjarðar á fimmtudag í síðustu viku og hefur verið í nægu...
Aflaukningin 53 prósent
Fiskafli íslenskra skipa í mars var rúmlega 201 þúsund tonn sem er 53% meira en heildaraflinn í mars 2016. Í tonnum talið munar mestu...
Frumvarpið aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga
Ísafjarðarbær ætlar að taka þátt í mótmælum sveitarfélaga gegn frumvarpi til laga um skipulag haf- og strandsvæða, verði það í óbreyttri mynd. Hópur sveitarfélaga...
Vestfirðingum boðið upp á heilsufarsmælingu
Hjartaheill og SÍBS í samstarfi við sveitarfélög og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða bjóða Vestfirðingum ókeypis heilsufarsmælingu 9.-12. maí næstkomandi. Mælingarnar ná til helstu áhættuþátta lífsstílssjúkdóma þar...
Kosið um tvö stigahæstu merkin til morguns
Á fésbókarsíðu samskotasjóðsins Stöndum saman Vestfirði stendur nú yfir kosning á nýju einkennismerki, eða lógói, fyrir félagið. Til að byrja með voru átta merki...
Hafísrannsóknir frá Ísafirði
Bandarískt teymi í hafís-, veður- og loftslagsrannsóknum hefur komið sér upp bækistöð á Ísafjarðarflugvelli og Háskólasetri Vestfjarða til að stunda mælingar á áhrifum vindafars...
Þæfingur á Dynjandisheiði
Veðurstofa Íslands spáir suðvestan 8-15 m/s og súld eða dálítilli rigningu á Vestfjörðum í dag. Hvassast verður á annesjum, en hægari sunnanátt og þurrt...
GPS, örugg tjáning og endurmenntun atvinnubílstjóra hjá FRMST
Hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða (FRMST) er iðulega nóg um að vera og verður þar í næstu viku boðið upp á GPS námskeið, en talsvert er...
Endurútgáfa í minningu Ásgeirs Þórs
Út er komin hin sívinsæla söngbók Vestfirskra Gleðipinna og er það hvorki meira né minna en sjötta sinn sem bókin kemur út frá því...