Mánudagur 2. september 2024

Meðallaun 573 þúsund krónur á mánuði árið 2019

Heildartekjur einstaklinga á Íslandi voru um 6,9 milljónir króna að meðaltali árið 2019 eða að jafnaði 573 þúsund krónur á mánuði að því er...

Útflutningstekjur ferðaþjónustunnar meiri en nokkru sinni

Fjölgun erlendra ferðamanna í byrjun árs þykir gefa vonir um að útflutningstekjur ferðaþjónustunnar verði meiri í ár en nokkru sinni. Í farþegaspá Isavia fyrir...

Fine Foods og 425 ehf fá styrk frá Högum

Fyrirtækið Hagar hf veitti á þriðjudaginn 12 fyrirtækjum samtals 15 m.kr. styrk sem eru frumkvöðlar í matvælaframleiðslu. meðal fyrirtækjanna er...

Vestri: Grindavík 2:3

Knattspyrnulið Vestra lék sinn fyrsta heimaleik á sumrinu á laugardaginn. leikið var gegn Grindavík, sem spáð er góðu gengi í sumar og er líklegt...

Héraðsskólarnir

Fyrsti  skólinn  þar  sem  unglingar  dvöldu  á  heimavist  tók  til  starfa  að  Núpi  í Dýrafirði árið 1907 og síðan hver af öðrum þar til...

Ekki sjálfgefið að Ísland tolli í tísku

Það er hafið yfir allan vafa að Ísland er í tísku sem ferðamannaland og þegar ferðamenn voru spurðir hversu líklegt er að þeir heimsæki...

Vesturbyggð mótmælir niðurskurði

Bæjarráð Vesturbyggðar mótmælir boðuðum niðurskurði samgönguráðherra í vegagerð í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði. „Vestfirðingar hafa um áratugaskeið barist fyrir bættum vegsamgöngum um sunnanverða Vestfirði,“...

Áfangastaðaáætlun Vestfjarða – uppbygging ferðaþjónustu

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ræddi í vikunni svonefnda áfangastaðaáætlun fyrir Vestfirði. Lat var fram bréf frá ferðamálaráðherra ásamt samantekt úr áætluninni. Bæjarráð vísaði áætluninni til atvinnu- og...

Ný skýrsla: friðlýsing og virkjun fara ekki saman

Náttúruverndarsamtökin ÓFEIG létu ráðgjafarfyrirtækið Environice  vinna fyrir sig  í desember 2018 og janúar 2019 skýrslu áhrif hugsanlegrar friðlýsingar víðerna við Drangajökul (Drangajökulsvíðerna) á umhverfi...

Tungumálatöfrar – sumarnámskeið fyrir fjöltyngd börn

Vikuna 7. – 11. ágúst fer fram sumarnámskeið fyrir 5 - 8 ára börn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Námskeiðinu er ætlað að örva íslenskukunnáttu...

Nýjustu fréttir