Sunnudagur 25. ágúst 2024

Fleiri háskólamenntaðir

Fleiri landsmenn á aldrunum 25-64 ára voru háskólamenntaðir en með framhaldsskólamenntun árið 2015. Árið 2014 voru háskólamenntaðir 25-64 ára íbúar á Íslandi í fyrsta...

Neysluvatnið í lagi

Niðurstöður úr seinna sýni sem var tekið úr vatnsveitu Bolungarvíkur gefa til kynna að vatnsveitan sé í lagi og ekki er lengur þörf á...

Nýársfagnaður á Hlíf

Hinn árlegi nýársfagnaður Kiwanisklúbbsins Bása verður haldinn á sunnudaginn og hefst hann kl. 15:00. Í boði verða að venju girnilegar kaffiveitingar og skemmtiefni af...

Skoðar lausnir til að berjast gegn landrofi

Brian Gerrity, nemandi í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða, vinnur nú að meistaraprófsverkefni þar sem hann fjallar um lausnir til að berjast gegn...

Ráðstefna Háskóla norðurslóða University of the Arctic

Háskólasetur Vestfjarða tekur þátt í skipulagningu Ráðstefnu Háskóla norðurslóða (UArctic Congress) ársins 2021 ásamt öðrum íslenskum háskólastofnunum sem eiga aðild að Háskóla...

Hærra brautskráningarhlutfall í framhaldsskólum

Rúm 64% nýnema á framhaldsskólastigi árið 2018 höfðu útskrifast árið 2022 samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Brautskráningarhlutfallið, þ.e....

OV auglýsir samfélagsstyrki

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2016, en úthlutun samfélagsstyrkja er árlegur viðburður hjá fyrirtækinu. Við styrkúthlutun er leitast við að styrkja verkefni...

Listasafn Ísafjarðar: opnun sýningar Yoav Goldwein

Föstudaginn 15. september kl. 16 verður sýning Yoav Goldwein opnuð í sal Listasafns Ísafjarðar á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni. Listamaðurinn verður...

Opið fyrir umsóknir um byggðakvóta

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 641/2016 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2016/2017:...

Kvarta yfir fiskeldisleyfunum til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA)

Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök Íslands, Nátt­úru­vernd­ar­fé­lagið Lax­inn lifi, Vernd­ar­sjóður villtra laxa­stofna (NASF), um­hverf­is­sjóður­inn Icelandic Wild­li­fe Fund, Lands­sam­band veiðifé­laga og Stanga­veiðifé­lag Reykja­vík­ur, hafa ásamt sex eig­end­um laxveiðirétt­ar sent...

Nýjustu fréttir