Mánudagur 2. september 2024

Ísafjörður: Guðmundur fær 6 mánaða laun

Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri fær laun í sex mánuði við starfslok. Daníel Jakobsson segir að það sé í samræmi við ákvæði í ráðningarsamningi hans. Daníel...

Samgöngustofa tengist stafrænu pósthólfi

Samgöngustofa hefur tengst stafrænu pósthólfi á Ísland.is. Með því gefst kostur á aukinni skilvirkni og betri þjónustu við viðskiptavini.

Hólmavík: Viktoría hættir sem kaupfélagsstjóri

Viktoría Rán Ólafsdóttir sagði upp í vor störfum sem kaupfélagsstjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar Hólmavík og er uppsagnarfrestur liðinn. Matthías Lýðsson, formaður stjórnar kaupfélagsins staðfesti þetta...

Ísafjarðarhöfn: 3 skemmtiferðaskip í gær og þrjú í dag

Þrjú skip voru komin í Ísafjarðarhöfn í morgunsárið í gær. Fyrstur var National Geographic Explorer, svo Hanseatic Nature og síðastur Le Bellot....

Björgunarsveitir kallaðar út á Dynjandisheiði

Í gærkvöldi, þriðjudagskvöld, voru björgunarsveitir frá Þingeyri, Flateyri og Ísafirði kallaðar út til aðstoðar fólks á Dynjandisheiði. Þar var skollinn á þreifandi...

Nýir rekstraraðilar á tjaldsvæðunum á Flateyri og Ísafirði

Nýir rekstraraðilar hafa tekið við tjaldsvæðunum á Ísafirði og Flateyri. Fyrirtækið Tjald ehf. bauð lægst í rekstur tjaldsvæðisins í Tungudal í Skutulsfirði...

Rekstrarrök en ekki byggðarök ráða för

  Víkingur Gunnarsson framkvæmdastjóri Arnarlax á Bíldudal segir að samfélagslegu áhrifin af laxeldinu séu nú þegar orðin talsverð á sunnanverðum Vestfjörðum. 110 starfsmenn vinna hjá...

Bandarískur leikstjórnandi til Vestra

Bandaríski bakvörðurinn Andre Cornelius er genginn til liðs við Vestra. Andre er fjölhæfur leikstjórnandi sem býr yfir miklum hraða og snerpu. Hann lék með...

Útsvar hækkar í 14,97%

Sveitarfélög landsins afgreiða nú fyrir áramót hækkun útsvars úr hámarki 14,74% í 14,97% eða um 0,23%. Skattar hækka ekki á útsvarsgreiðendur þar...

Leigjendum fjölgar

  Hlutfall þeirra sem eru á leigumarkaði er fimm prósentustigum hærra en árið 2008. Þá voru 12 prósent á leigumarkaði en eru 17 prósent nú,...

Nýjustu fréttir