Sunnudagur 25. ágúst 2024

Fleiri örnámskeið vegna Uppbyggingarsjóðsumsókna

Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur bætt við tveimur örnámskeiðum í umsóknagerð til Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða, en á mánudag sögðum við frá örnámskeiðahrinu þeirra sem nú stendur yfir....

Spáðu í framtíðina

Háskóladagurinn verður haldinn í Menntaskólanum á Ísafirði 13. mars frá kl. 12:30-14:00. Fulltrúar sjö háskóla á Íslandi auk...

Veðrið í maí 2024 – Sólríkt á Akureyri

Maí var tiltölulega hlýr, sérstaklega á norðaustan- og austanverðu landinu. Þar var sólríkt og þurrt. Það var tiltölulega kaldara og úrkomusamara suðvestan-...

460 milljarðar í fasteignakaup

Heildarviðskipti með fasteignir námu tæplega 460 milljörðum króna á árinu sem var að líða. Um 12.400 kaupsamningum var þinglýst á árinu. Meðalupphæð á hvern...

Söfnun vegna flóða

Gríðarlegar rigningar eru nú víðsvegar í Tælandi og flæða ár og vötn yfir bakka sína. Þetta eru mannskæð flóð en að minnsta 18 manns...

Áfram kalt í veðri

Á Vestfjörðum í dag er spáð norðaustan 5-10 m/s og stöku éljum, einkum í nótt. Hægviðri verður í nótt og langt fram eftir degi...

Vilja ljósleiðaravæða í dreifbýli

Ísafjarðarbær er með í athugun gerð samninga um ljósleiðaravæðingu í dreifbýli í sveitarfélaginu er greint er frá á heimasíðu bæjarins. Ef af verður mun...

Áframhaldandi hagvöxtur en blikur á lofti

ASÍ spáir áframhaldandi hagvexti á þessu ári en bendir á ákveðin hættumerki. Óvissa hafi aukist frá síðustu spá enda séu efnahags- og verðlagshorfum háðar...

Neysluvatnið í lagi

Niðurstöður úr seinna sýni sem var tekið úr vatnsveitu Bolungarvíkur gefa til kynna að vatnsveitan sé í lagi og ekki er lengur þörf á...

Slökkvilið landsins sinntu 683 útköllum á fyrsta ársfjórðungi 2024 – Íkveikja hugs­an­leg í 31 út­kalli 

Á fyrsta ársfjórðungi 2024 hafa slökkvilið landsins farið í 683 útköll. Af þeim eru 278 útköll vegna elds...

Nýjustu fréttir