Miðvikudagur 15. janúar 2025

Flugfargjöld hækkuðu um fimmtung

Flug­far­gjöld inn­an­lands hækkuðu um 19% milli mánaða og flug­far­gjöld til út­landa um 13% sam­kvæmt tölum hagfræðideildar Landsbankans. Hagfræðideildin hafði í spám sínum gert ráð...

Nágrannar geta gert veigamiklar athugasemdir

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar segja verðlaunatillögu í hönnunarsamkeppni um breytingar á Sundhöll Ísafjarðarbæjar gangi gegn ákvæðum gildandi deiluskipulags fyrir svæðið. Í...

Byggðarannsóknarstyrkur vestur

Úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði var kynnt á ársfundi Byggðastofnunar þann 25. apríl. Eldra fólk, innflytjendur, lögreglan, ferðaþjónusta og sjávarlíftækni eru viðfangsefni þeirra rannsókna sem stjórn...

Útsvarinu verði skipt milli sveitarfélaga

Til álita kem­ur að móta til­lög­ur um skipt­ingu út­svars milli sveit­ar­fé­laga þegar ein­stak­ling­ur vinn­ur í öðru sveit­ar­fé­lagi en þar sem hann á lög­heim­ili. Þetta...

Snorri og Caitlin unnu skautið

Landsliðsmaðurinn Snorri Einarsson varð fyrstur í fyrstu keppnisgrein Fossavatnsgöngunnar, en keppt var í 25 km göngu með frjálsri aðferð í gær. Snorri kom í...

Portúgalskur matur á Kaffi Ísól

Í fjölmenningarsamfélaginu á Vestfjörðum hafa íbúar fengið að njóta ávaxta þess að ekki reki allir íbúar uppruna sinn aftur í íslenska torfkofa. Birtingarmyndirnar eru...

Skiptimarkaður krakkanna í Suðupottinum

Hin ýmsu verkefni hafa verið í gangi í Suðupotti sjálfbærra hugmynda sem starfræktur hefur verið í Skóbúðinni á Ísafirði frá því um miðjan síðasta...

Þeir bestu ýta sér alla leið

Það var ekki auðvelt að ná sambandi við Daníel Jakobsson göngustjóra Fossavatnsgöngunnar, enda í mörg horn að líta hjá göngustjóranum rétt áður en fyrstu...

Aflaverðmæti minnkaði um 80%

Aflaverðmæti íslenskra skipa var 1,9 milljarðar króna í janúar, rúmlega 80 prósentum minna en í janúar í fyrra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...

Skaginn 3X selur uppsjávarverksmiðju í hollenskt skip

Skaginn 3X hefur komist að samkomulagi  um smíði á uppsjávarverksmiðju um borð í hollenskt verksmiðjuskip. Um er að ræða  frekari þróun á þeim búnaði og tækni...

Nýjustu fréttir