Flugfargjöld hækkuðu um fimmtung
Flugfargjöld innanlands hækkuðu um 19% milli mánaða og flugfargjöld til útlanda um 13% samkvæmt tölum hagfræðideildar Landsbankans. Hagfræðideildin hafði í spám sínum gert ráð...
Nágrannar geta gert veigamiklar athugasemdir
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar segja verðlaunatillögu í hönnunarsamkeppni um breytingar á Sundhöll Ísafjarðarbæjar gangi gegn ákvæðum gildandi deiluskipulags fyrir svæðið. Í...
Byggðarannsóknarstyrkur vestur
Úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði var kynnt á ársfundi Byggðastofnunar þann 25. apríl. Eldra fólk, innflytjendur, lögreglan, ferðaþjónusta og sjávarlíftækni eru viðfangsefni þeirra rannsókna sem stjórn...
Útsvarinu verði skipt milli sveitarfélaga
Til álita kemur að móta tillögur um skiptingu útsvars milli sveitarfélaga þegar einstaklingur vinnur í öðru sveitarfélagi en þar sem hann á lögheimili. Þetta...
Snorri og Caitlin unnu skautið
Landsliðsmaðurinn Snorri Einarsson varð fyrstur í fyrstu keppnisgrein Fossavatnsgöngunnar, en keppt var í 25 km göngu með frjálsri aðferð í gær. Snorri kom í...
Portúgalskur matur á Kaffi Ísól
Í fjölmenningarsamfélaginu á Vestfjörðum hafa íbúar fengið að njóta ávaxta þess að ekki reki allir íbúar uppruna sinn aftur í íslenska torfkofa. Birtingarmyndirnar eru...
Skiptimarkaður krakkanna í Suðupottinum
Hin ýmsu verkefni hafa verið í gangi í Suðupotti sjálfbærra hugmynda sem starfræktur hefur verið í Skóbúðinni á Ísafirði frá því um miðjan síðasta...
Þeir bestu ýta sér alla leið
Það var ekki auðvelt að ná sambandi við Daníel Jakobsson göngustjóra Fossavatnsgöngunnar, enda í mörg horn að líta hjá göngustjóranum rétt áður en fyrstu...
Aflaverðmæti minnkaði um 80%
Aflaverðmæti íslenskra skipa var 1,9 milljarðar króna í janúar, rúmlega 80 prósentum minna en í janúar í fyrra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
Skaginn 3X selur uppsjávarverksmiðju í hollenskt skip
Skaginn 3X hefur komist að samkomulagi um smíði á uppsjávarverksmiðju um borð í hollenskt verksmiðjuskip. Um er að ræða frekari þróun á þeim búnaði og tækni...