Nýr krani á smábátabryggjuna
Norðurfjarðarhöfn sem sveitarfélagið Árneshreppur rekur fékk í síðustu viku nýjan krana. Fyrir helgina var verið að tengja hann og prófa. Kraninn lyftir um 1650...
Vestfirska forlagið endurútgefur 4. hefti Vestfirskra sagna
Sagnabálkurinn Vestfirskar sagnir, sem Helgi Guðmundsson safnaði og skráði, hefur verið ófáanlegur í áratugi. Vestfirska forlagið gefur hann nú út á nýjan leik í...
Tveir styrkir Umhverfissjóðs sjókvíaeldis til NAVE
Nýverið var úthlutað styrkjum úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis fyrir árið 2017 og hlaut Náttúrustofa Vestfjarða tvo styrki úr sjóðnum. Er þetta í þriðja sinn sem...
Þrjár staðsetningar á Torfnesi
Fyrstu skref hafa verið tekin í skipulagsvinnu vegna fyrirhugaðs knattspyrnuhúss á Torfnesi. Á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar voru lögð fram frumgögn um staðsetningu...
Vinnuver opnað á 1. maí
Á mánudaginn 1. maí – á baráttudegi verkalýðsins – verður opið hús í nýuppgerðu húsnæði að Suðurgötu 9 sem hlotið hefur nafnið Vinnuver. Þar...
Þrír leikir, þrír sigrar
Þrjú lið frá blakdeild Vestra taka nú þátt í árlegu öldungamóti í Mosfellsbæ og hafa þau öll sigrað sína leiki það sem af er...
Hallinn 37,5 milljarðar
Hallinn á vöruskiptin við útlönd var 37,5 milljarðar króna á fyrsta ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra var hann óhagstæður um 25,6 milljarða....
Stjórnun hættulegra ferðamannastaða
Þriðjudaginn 2. maí mun Anika Truter verja lokaritgerð sína í meistaranáminu í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Lokaritgerðin ber titilinn Management of Coastal Hazardous Sites:...
Fyrirlestur fyrir fullu húsi
Tinna Sigurðardóttir talmeinafræðingur hjá Tröppu ehf. heimsótti Bolungarvík og Súðavík í vikunni. Hélt hún fyrirlestur fyrir foreldra í leikskólanum Glaðheimum fyrir fullu húsi ásamt...
Kröfugöngur og kaffiboð á 1. maí
1.maí – alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins, er á mánudaginn og verða hátíðarhöld í tilefni dagsins á Ísafirði, Suðureyri og í Bolungarvík. Líkt og hefðin segir...