Mánudagur 2. september 2024

Landsliðsstjörnur framtíðarinnar á Smábæjarleikunum

Íþróttafélagið Héraðssambandið Hrafna Flóki (HHF), sem er starfrækt á sunnanverðum Vestfjörðum, tók þátt í knattspyrnumótinu Smábæjarleikunum um þjóðhátíðarhelgina á Blönduósi. Mótið er árlegt og...

Fullt af bílastæðum á Ísafirði

Á vef Ísafjarðarbæjar má lesa tilkynningu þess efnis að bærin bjóði upp á langtímabílastæði á Suðurtanga á Ísafirði í sumar. „Bílastæðið er í 500...

Unnið að ljósleiðara-, þrífösunar- og jarðstrengjavæðingu Árneshrepps

Unnið er þesssa dagana að lagningu ljósleiðara-stofnstrengs milli Kaldrananeshrepps og Djúpavíkur í Árneshreppi yfir Trékyllisheiði og ljósleiðara-aðgangsnet að heimilum, fyrirtækjum og fjarskiptahúsum...

Vestfjarðastofa: 80% af fiskeldisgjaldi renni til sveitarfélaga

Vestfjarðastofa segir í umsögn sinni um frumvarp matvælaráðherra um lagareldi að Fjórðungssamband Vestfirðinga hafi ályktað að meginhluti fjármagns Fiskeldissjóðs renni til verkefna...

Óbyggðanefnd tekur fyrir Vestfirði

Óbyggðanefnd hefur það hutverk að kveða upp úrskurði um eignarhald á þjóðlendum, landi sem er í eigu ríkisins. Mál fara þannig fram að Óbyggðanefndin...

Áframhaldandi norðanátt

Veðurstofan spáir norðanátt í dag og fer að snjóa seinnipartinn. Frost 0-5 stig. Óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðaverðum Vestfjörðum er áfram í gildi. Síðustu...

Hvern langar ekki að skrifa?

Hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða er Björg Árnadóttir rithöfundur og ritlistarkennari hjá Stílvopninu með námskeið i endurminningarskrifum ætlað fólki á öllum aldri, jafnt þeim sem skrifa...

Niðurstöður könnunar ferðaþjóna á Vestfjörðum

Dagana 17. september til 27. september stóð Vestfjarðastofa fyrir könnun meðal ferðaþjóna á svæðinu. Alls tóku 44 fyrirtæki þátt í könnuninni og var skiptingin...

Vestri – Knattspyrna

Vestri tekur nú þátt í Lengjubikarkeppni KSÍ og spilar þar í A deild 4 riðli ásamt ÍBV, Val, Stjörnunni; Fjölni og Víkingi Ólafsvík. Vestri...

500. fundur sveitarstjórnar Reykhólahrepps

Á vef Reykhólahrepps kemur fram að í dag verður haldinn 500. fundur sveitarstjórnar Reykhólahrepps. Reykhólahreppur í núverandi mynd var...

Nýjustu fréttir