Sunnudagur 25. ágúst 2024

Háskóladagurinn á laugardag

Háskóli Íslands býður öllum áhugasömum að heimsækja háskólasvæðið á Háskóladaginn 2024 sem fram fer 2. mars milli klukkan 12 og 15. Þar...

Kalt út vikuna

Norðan og norðvestan stormur verður um landið austanvert í nótt og á morgun, en hægari vindur vestantil. Kafaldsbylur norðan- og austanlands, en úrkomulítið sunnan-...

Stöku él eða skúrir

Öllu rólegra verður yfir veðri dagsins miðað við þann hasar sem gekk yfir landið í gær. Á það við um alla landshluta nema Austurland...

Ekki reyktir vindlar né drukkið vín

Í ljósi veðurhamsins sem nú geysar um íslenskar mannabyggðir er rétt að benda á frásögn Stefaníu Guðnadóttir sem birtist í ritröðinni Hornstrandir Jökulfirðir 3....

Ríkisstjórnin setji fjármagn í heilbrigðisstofnanir

Sjúkraflugvél Mýflugs, sem flytja átti sjúkling frá Höfn í Hornafirði til Reykjavíkur á sjöunda tímanum í gærkvöldi, var flogið til Akureyrar vegna veðurs. Frá...

Framleiðsluvirði landbúnaðarins áætlað 89 milljarðar árið 2023

Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar er heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2023 áætlað 89 milljarðar króna sem er rúm 8% aukning frá árinu 2022 en...

Tvö umferðaróhöpp í umdæminu

Tilkynnt var um tvö umferðaróhöpp í síðustu viku í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Annað þeirra varð á Súðavíkurhlíð að kveldi 12. janúar þegar  ökumaður...

Atvinnuleysið 1,7 prósent

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 198.100 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í nóvember 2017, sem jafngildir 80,5% atvinnuþátttöku. Af þeim...

Íslenskunámskeið í Háskólasetri

Undanfarna viku hefur staðið yfir íslenskunámskeið við Háskólasetrið. Námskeiðið er vikulangt og er svokallað Crash Course námskeið. Þetta námskeið hefur verið í boði í...

Launahækkanir kennara kosta um 46,1 milljónir

Heildaráhrifin af kjarasamningunum kennara nema um 46,1 milljónum króna fyrir Ísafjarðarbæ. Samkvæmt nýgerðum kjarasamningum við grunnskólakennara fela samningarnir í sér 7,5% launahækkun frá 1....

Nýjustu fréttir