Miðvikudagur 15. janúar 2025

Vorþytur í Hömrum

Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst í kvöld með hinum árlega Vorþyt, er lúðrasveitir tónlistarskólans blása vorið í bæinn, reyndar er allt útlit fyrir að þær...

Atvinnuleysi ekki minna í áratug

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 202.800 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í mars 2017, sem jafngildir 84,9% atvinnuþátttöku. Af þeim...

Ók undir áhrifum fíkniefna

Í síðustu viku var einn ökumaður var kærður fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Sá var stöðvaður í akstri...

Hjóla í vinnuna næstu þrjár vikunnar

Vinnustaðaátakið „Hjólað í vinnuna“ hefst í næstu í dag. Þótt titill átaksins beinist einkum að hjólamáta er full ástæða til að minna á að...

„Hrein aðför að ferðaþjónustu á Íslandi“

Það er staðreynd að afkoma ferðaþjónustufyrirtækja versnaði töluvert milli áranna 2015 og 2016 þrátt fyrir fjölgun ferðamanna. Af hverju? „Jú tugprósenta högg í formi...

Lífeyrissjóðunum og verkalýðsforystunni sendur tónninn

Ræðumenn dagsins á Ísafirði sendu verkalýðsforystunni og stjórnum lífeyrissjóða brýningu á baráttufundi í tilefni af 1. maí hátíðarhöldum stéttarfélaganna á Ísafirði. Bergvin Eyþórsson sjómaður...

Strandveiðarnar byrjaðar

Strandveiðar hófust í dag. Landinu er að vanda skipt upp í fjögur veiðisvæði. Vestfirskir strandveiðimenn sækja á tvö þeirra. Annars vegar á svæði A...

Álfabækur í Safnahúsinu

Listamaðurinn Guðlaugur Arason, eða Garason, verður í Safnahúsinu í Gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði í dag á milli klukkan 16 og 18 þar sem hann...

Grásleppudögum fjölgað um 10

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fjölga veiðidögum á grásleppuvertíð úr 36 í 46. Það verður gert með reglugerð sem tekur gildi næsta miðvikudag. Líkt...

Sæmdur heiðurskrossi Skíðasambandsins

Á lokahófi Fossavatnsgöngunnar í íþróttahúsinu á Torfnesi var Þröstur Jóhannesson sæmdur heiðurskrossi Skíðasambands Íslands. Það var Einar Þór Bjarnason, formaður Skíðasambands Íslands, sem afhenti...

Nýjustu fréttir