Miðvikudagur 11. september 2024

Hvalárvirkjun: landsréttur hafnar landakröfum Drangavíkur

Í gær féll dómur í Landsrétti í máli sem  eigendur 74,5% hluta Drangavíkur höfðuðu á hendur eigendum jarðanna Engjaness, Ófeigsfjarðar og Laugalands...

Launavísitalan hækkað um 6,9% á einu ári

Launavísitala í desember 2017 er 632,8 stig og hækkaði um 0,2 prósent frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 6,9 prósent....

Bókasafn Ísafjarðar 130 ára

Í dag miðvikudaginn 6. nóvember er Bókasafn Ísafjarðar 130 ára. Í tilefni dagsins býður starfsfólkið bæjarbúum og öðrum gestum að koma og fagna afmælinu....

Áhættumat vegna erfðablöndunar laxa

Niðurstaða Hafrannsóknastofnunar um að ekki ætti að leyfa laxeldi í Ísafjarðardjúpi hefur valdið talsverðum titringi enda mikið í húfi. Hafrannsóknastofnun var falið að meta...

19 – 40 – 71

Þessar tölur sem virðast vera algjörlega úr lofti gripnar hafa talsvert mikið gildi fyrir Kómedíuleikhúsið og þá um leið fyrir íbúa Vestfjarða sem fengið...

KONUR Í MEIRIHLUTA KJÖRINNA FULLTRÚA Í SVEITARSTJÓRNUM

Þau tímamót áttu sér stað við sveitarstjórnarkosningarnar 2022 að konur urðu í fyrsta sinn meirihluti kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum eða 50,3%. Þannig...

Landslið U16 æfir á Ísafirði þessa daga

Þessa dagana eru 14 strákar að æfa körfubolta baki brotnu í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Þetta er landslið U16 í körfubolta, en tveir...

Vilja stofna ráðgjafarstofu með sama hlutverk og Fjölmenningarsetur

Á bæjaráðsfundi í Ísafjarðarbæ þann 1. október var lögð fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda í Reykjavík. Í tillögunni kemur...

Áfram lokað til Súðavíkur

Dregið hefur úr vindi á Vestfjörðum og Veðurstofan spáir norðan 8-13 m/s og lítilsháttar éljagangi í dag. Frost 0-5 stig. Í kvöld dregur enn...

SVARTEKKJA

Fá smákvikindi valda jafnmiklum ugg og hrolli og ekkjuköngulær eða svartar ekkjur (black widow spiders). Þær geta vissulega...

Nýjustu fréttir