Mánudagur 9. september 2024

Jólatónleikar karlakórsins Ernis

Nú í lok vikunnar heldur Karlakórinn Ernir sína árlegu aðventutónleika í þremur byggðakjörnum hér á norðanverðum Vestfjörðum. Fyrstu tónleikarnir verða í Félagsheimilinu...

Hjálpið Rauða krossinum að hjálpa fyrir jólin

Sjálfboðaliðar Rauða krossins um allt land leggia sig fram um að vinna mannúðarstörf þar sem sjónum er einkum beint að þeim sem...

Ísafjarðarbær: bæjarráð vill sameina tvær nefndir

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill sameina fræðaslunefnd og íþrótta- og tómstundanefnd  undir heitinu skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd og að nefndin verði skipuð fimm aðalfulltrúum...

Ísfirðingur með myndlistarsýningu í Helsinki

Ísfirðingurinn Hulda Leifsdóttir, sem býr í Rauma í Finnlandi opnaði um helgina myndlistarsýninguna Eldur og ís í Galleria Käytävä sem er...

Fimm Vestfirðingar fá listamannalaun

Tilkynnt var í gær um úthlutun listamannalauna fyrir næsta ár. Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1600 mánaðarlaun úr sex launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna,...

Orð ársins í Reykhólahreppi

Það er ýmislegt sem hefur gerst á árinu sem er að líða, því er íbúum Reykhólahrepps boðið að kíkja í baksýnisspegilinn og...

Fjórðungssamband Vestfirðinga með útboð á þjónustu skipulagsráðgjafa

Ríkiskaup, fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga kt. 700573-0799 óska eftir tilboðum í þjónustu skipulagsráðgjafa við undirbúning og gerð svæðisskipulags Vestfjarða.

Eftirlit Fiskistofu með ómönnuðum loftförum í desember

Eftirlitsmenn Fiskistofu munu  í desember eins og alla aðra mánuði fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits og vilja minna á að allar upptökur eru...

Alþingi: 10 m.kr. til Vatneyrarbúðar á Patreksfirði

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis leggur til að Matvælaráðuneytið fái á næsta ári 10 m.kr. hækkun á rekstrartilfærslufé. Í skýringum...

Meistaraflokkur karla í körfuknattleik – enn ósigraðir

Leikur KKD Vestra og KFG í Garðabænum var nokkuð líflegur. Eitthvað var um meiðsli hjá liðinu og voru Birgir Örn, Magnús og...

Nýjustu fréttir