Mánudagur 2. september 2024

Kanadíski flugherinn setur upp færanlega ratsjá á Bolafjalli

Í ár standa yfir umfangsmiklar endurbætur á ratsjárkerfum Atlantshafsbandalagsins hér á landi. Á ratsjár- og fjarskiptastöðvunum á Miðnesheiði, Bolafjalli, Gunnólfsvíkurfjalli og Stokksnesi eru langdrægar...

Fjórðungsþing: afhendingaröryggi raforku tryggt með tvöföldun tenginga

Ályktun Fjórðungsþings, sem haldið var um síðustu helgi, um orkumál er tvískipt. Varðandi atvinnumál er lögð áhersla á að Kerfisáætlun Landsnets fyrir næstu 10...

Laxeldið skákar senn sjávarútveginum

Svo virðist miðað við fyrirliggjandi upplýsingar að stóru laxeldisfyrirtækin tvö á Vestfjörðum séu þegar farin að nálgast samanlagða veltu sjávarútvegsfyrirtækjanna  á Vestfjörðum þrátt fyrir...

Á fjórða hundrað manns sækja skíðagöngunámskeiðin

Vestfirsk ferðaþjónusta hefur löngum glímt við erfiða vetrarmánuði þar sem ferðamennirnir hverfa og bissnessinn með. Þó er ýmislegt hægt að gera til að draga...

Sveitarfélögin fagna samstarfi Baader og Skagans 3X

Ísafjarðarbær og Akraneskaupstaður sendu frá sér í morgun sameiginlega yfirlýsingu vegna samstarfs Baader og Skagans 3X sem grein var frá fyrr í morgun. Þar...

Stúdentagarðar Ísafirði: reisugildi á föstudaginn

Það er góður gangur á byggingu 40 stúdentaíbúða á Ísafirði. Fyrra húsið er risið og var haldið reisugildi á föstudaginn. Það er...

Ljósmyndabókin Bústaðir

Bústaðir er ljósmyndabók með myndum af íslenskum bústöðum. Þar eru yfir 200 myndir sem segja sögur af húsum og fólkinu sem þar býr. Höfundar eru...

Norsk stjórnvöld færa skatttekjur af laxeldi til sveitarfélaga

Norska ríkisstjórnin boðar breytingar á næsta ári á ákvæðum um skattlagningu af laxeldi á laxi og silungi samkvæmt því sem fram kemur á viðskiptavefnum...

Ódýrustu hjúkrunarrýmin á Hólmavík

Í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Önnu Kolbrúnu Árnadóttur, alþingismanni Miðflokksins um kostnað við hjúkrunar- og bráðarými í átta heilbrigðisstofnunum kemur fram að sólarhringskostnaður á...

Vesturbyggð: aflagjald af laxi um 60% tekna hafnarinnar

Tekjur Vesturbyggðar af aflagjaldi af eldislaxi eru um 60% af áætluðum tekjum hafnarinnar í fyrra og í ár. Á þessu ári...

Nýjustu fréttir