Miðvikudagur 15. janúar 2025

Vestra spáð 2. sæti

Þjálfarar og fyrirliðar í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu spá Vestra öðru sæti í deildinni og að liðið komist þar af leiðandi upp um...

Áfram indælisveður

Nú hefur óvenjulega hlýr loftmassi sest yfir landið, segir í hugleiðingum veðurfræðings um veðurhorfur í dag og næstu daga. Í gær mældist mjög hár...

Lágt verð fyrstu dagana

Verð fyrir þorsk á fiskmörkuðum hefur lækkað síðustu daga. Í gær var meðalverðið fyrir kílóið af slægðum þorski 170 krónur. Fyrsti dagur strandveiða sumarsins...

Mörg hitamet slegin

Gærdagurinn var langhlýjasti dagur ársins til þessa. Meðalhiti í byggð var 12,0 stig og Trausti Jónsson veðufræðingur segir að það komi deginum í hóp...

Fasteignaverð hækkað mikið en er ennþá lágt

Fasteignaverð á Vestfjörðum hefur hækkað um 30-40% frá árinu 2008 og hefur hækkað meira en í flestum öðrum landshlutum. Þetta kemur fram í svari...

Ánægja í herbúðum Kómedíuleikhússins

Ísafjarðarbær og Kómedíuleikhúsið hafa endurnýjað samstarfssamning sinn og er samningurinn til tveggja ára. „Það ríkir mikil ánægja í herbúðum Kómedíuleikhússins og um leið má...

Hverfandi menning í Djúpinu

Hverfandi menning – Djúpið er nafn á sýningu á ljósmyndum eftir Þorvald Örn Kristmundsson sem opnar í sal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu núna á laugardaginn. Menningararfleifð okkar...

Gistinóttum heldur áfram að fjölga

Gistinætur á hótelum í mars voru 352.752 sem er 17% aukning frá því í mars 2016. Gistinætur erlendra gesta voru 88% af heildarfjölda gistinátta...

Forritunarnámskeið fyrir krakka á Ísafirði

Krökkum á Ísafirði og nágrenni gefst síðar í mánuðinum kostur á því að sækja forritunarnámskeið, þar sem þau yngri geta lært grunninn í Scratch...

Hver er framtíð litlu sjávarþorpanna?

Á föstudaginn hefst málþingið Vestfirska vorið á Flateyri. Á málþinginu verður staða lítilla sjávarbyggða til umræðu. Ein þeirra sem hafa komið að undirbúningi málþingsins...

Nýjustu fréttir