Mánudagur 2. september 2024

Bolvíkingur með fyrsta makrílfarminn

Uppsjávarskip Samherja, Vilhelm Þorsteinsson EA 11, kom til Neskaupstaðar í morgun með rúmlega 850 tonn af makríl, sem er fyrsti farmur skipsins...

Innköllunarkerfi heilsugæslunnar ófullnægjandi

Þátttaka barna við tólf mánaða aldur og fjögurra ára aldur í almennum bólusetningum var töluvert lakari árið 2016 en árið á undan samkvæmt nýrri...

Meirihluti Íslendinga er hlynntur lagningu Sundabrautar

Mikill meirihluti Íslendinga er hlynntur eða frekar hlynntur lagningu Sundabrautar. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar sem...

Innviðaráðherra Svandís Svavarsdóttir vill ekki breyta forgangsröðun jarðganga

Lagt hefur verið fram á Alþingi svar Svandísar Savarsdóttur, innviðaráðherra við skriflegri fyrirspurn Maríu Rut Kristinsdóttur (C) varaþingmanni Viðreisnar í Reykjavík um...

Ísafjörður: harmonikuball á Edinborg

Sunnudaginn 22. janúar verður harmonikkuball í Bryggjusal í Edinborgarhúsinu. Baldur Geirmunds og félagar leika fyrir dansi frá kl. 14-16.

Enn hætta á fuglaflensu í farfuglum

Matvælastofnun telur að fuglaflensa hafi líklega ekki viðhaldist í íslenskum staðfuglum í vetur. Stofnunin hefur þess vegna lækkað viðbúnaðarstig úr stigi þrjú...

Ekkert ferðaveður um helgina

Dagurinn byrjar með suðvestanstórhríð um norðvestanvert landið og því lélegum ferðaskilyrðum á þeim slóðum. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að suðvestanlands halda élin áfram, en...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓN HÁKON MAGNÚSSON

Jón Há­kon Magnús­son fædd­ist í Reykja­vík 12. september 1941. For­eldr­ar hans voru Svava Sveins­dótt­ir hús­móðir frá Hvilft í Önundarfirði og Magnús Guðjón...

Oddfellow Ísafirði: opið hús á sunnudaginn

Oddfellowreglan á Íslandi er grein af hinni bandarísku Oddfellowreglu IOOF sem stofnuð var árið 1819 og er því 200 ára gömul. Sú bandaríska er afsprengi eldri...

Kaldur janúar

Kaldara var á landinu að meðaltali í janúar en allan síðasta áratug. Þó var umhleypingasamt. Mesta frost í mánuðinum mældist 25,6 stig, en hæst...

Nýjustu fréttir