Íslandsmót í blaki um helgina
Um helgina heldur blakdeild Vestra Íslandsmót í blaki fyrir 4.-6. flokk. Á mótið koma lið víðsvegar að af landinu, og verða þátttakendur um 170...
Krían er komin í Arnarfjörð
Hópur af kríum mætti í Arnarfjörðinn í fyrradag. Á Þingeyrarvefnum segir að það hafi borið við klukkan ellefu fyrir hádegi og var það frúin...
Önuglyndur og óþólandi smámunasamur Svíi
Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Sigurður Sigurjónsson, heimsækir Ísafjörð á morgun þegar einleikurinn Maður sem heitir Ove verður sýndur í Edinborgarhúsinu. Sýningin hefur gengið fyrir...
Tvær meistaraprófsvarnir í dag
Það er mikið um að vera í Háskólasetri Vestfjarða þessa dagana er hver nemandinn á fætur öðrum í meistaranámi í haf- og strandsvæðastjórnun ver...
Mótmæla flutningi verkefna til Reykjavíkur
Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga víðsvegar á landinu gagnrýna harðlega lagabreytingar sem fela í sér að eftirlit og verkefni séu færð frá héruðum á landsbyggðinni til Reykjavíkur. Frá...
Varar við vatnavöxtum um allt land
Byrjað er að vaxa í ám og lækjum vegna hlýinda. Næstu daga verður hlýtt á öllu landinu svo Veðurstofan telur í viðvörun að gera...
Karlotta Blöndal sýnir í Gallerí Úthverfu
Á laugardag opnar Karlotta Blöndal sýninguna Sporbrautir í Gallerí Úthverfu. Þar gefur að líta ný verk sem Karlotta hefur unnið á undanförnum mánuðum fyrir...
Aron Ottó og Hilmar Adam kveðja TÍ með tónleikum
Bræðurnir Aron Ottó og Hilmar Adam Jóhannssynir halda tónleika í Hömrum á í kvöld, en þeir bræður hafa verið í tónlistarnámi við Tónlistarskóla Ísafjarðar...
Ráðherra tekur fyrstu skóflustungu að Dýrafjarðargöngum
Jón Gunnarsson samgönguráðherra tekur þann 13.maí fyrstu skóflustunguna að langþráðum Dýrafjarðargöngum. Af því tilefni verður boðað til málstofu um vegamál á Hrafnseyri við Arnarfjörð...
Litli leikklúbburinn leitar krafta
Litli leikklúbburinn hefur sett svip sinn á listalífið á Ísafirði í háa herrans tíð en fyrsta verkið á vegum leikfélagsins, Lína langsokkur, var sett...