Mánudagur 2. september 2024

Vesturbyggð – Nýr oddviti leiðir D lista sjálfstæðismanna og óháðra

Ásgeir Sveinsson er nýr oddviti D-lista sjálfstæðismanna og óháðra í Vesturbyggð. Það var samþykkt á fundi nú í vikunni.

Fengu fræðslu um femínisma og kynjafræði

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í kynjafræði við Borgarholtsskóla, hélt skemmtilegan og fróðlegan fyrirlestur fyrir nemendur um feminisma og kynjafræði á sal Menntaskólans á Ísafirði...

Ísafjörður: 90% telja ferðaþjónustu mikilvæga

Níu af hverjum tíu svarendum í símakönnun Ferðamálastofu telja að ferðaþjónustuna vera mikilvæga fyrir samfélagið.Jafnframt kom almenn ánægja íbúa skýrt fram eins...

Sveitarfélög geta ekki haldið áfram á sömu braut

Haraldur Líndal Haraldsson fyrrv. bæjarstjóri á Ísafirði og í Hafnarfirði og ráðgjafi með áratuga reynslu dregur upp skýra en óneitanlega dökka...

West Seafood – 18 milljónir króna launaskuldir

Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir að gögn séu rétt að byrja berast um launatengdar skuldir West Seafood þannig að áætlað er einungis út...

Málþing um tungumálatöfra í dag á Hrafnseyri

Tungumálatöfrar er námskeið sem hefur verið haldið árlega frá árinu 2017 á Ísafirði. Í dag verður haldið málþing á Hrafnseyri um framtíð námskeiðsins og...

Skýrsla um efnahagsleg áhrif friðlýstra svæða afhent ráðherra

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fékk í gær afhenta skýrslu með niðurstöðum rannsóknar á áhrifum friðlýstra svæða á framleiðslu og atvinnu í næsta...

Hælavíkurbjarg

Hælavíkurbjarg (258m) er fuglabjarg á milli Hælavíkur og Hornvíkur. Undir bjarginu er svokölluð Heljarurð, þar sem 18 Englendingar...

Höfuðborgarsvæðið : 102 milljarða kr framkvæmdir

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hafa sett af stað stýrihóp til að hefja viðræður til að móta tillögur til...

Vesturbyggð fagnar þjóðgarði á sunnanverðum Vestfjörðum

Á fundi bæjarstjórnar Vesturbyggðar í vikunni voru lögð fram drög að friðlýsingarskilmálum fyrir þjóðgarð á sunnanverðum Vestfjörðum. Bæjarstjóri fór yfir vinnu starfshópsins...

Nýjustu fréttir