Miðvikudagur 15. janúar 2025

Meirihlutinn andvígur vegtollum

Meirihluti landsmanna er andsnúinn innheimtu veggjalda til að straum af rekstri þjóðvega á Íslandi. Þetta sýnir nýleg könnun MMR sem var framkvæmd 11.-26. apríl...

Vestfirðingar heilsufarsmældir í vikunni

Hjartaheill og SÍBS í samstarfi við sveitarfélög og Heilbrigðisstofnanir Vestfjarða og Vesturlands bjóða Vestfirðingum ókeypis heilsufarsmælingu þessa vikuna. Mælingarnar ná til helstu áhættuþátta lífsstílssjúkdóma...

Yngsti leikmaðurinn skoraði sigurmarkið

Vestri lék sinn fyrsta leik í 2. deild Íslandsmótsins í gær. Leikurinn átti að vera á laugardag en vegna þoku komst lið Fjarðabyggðar ekki...

Góð veiði fyrstu vikuna

Fyrstu viku strandveiða sumarið 2017 lauk á föstudag. Samkvæmt tölum frá Landssambandi smábátaeigenda voru 319 bátar á veiðum og samanlagður afli 433 tonn. Alls...

Kólnar aftur í vikunni

Veðrið hefur sannarlega leikið við Vestfirðinga sem aðra landsmenn síðustu daga þó talsvert þokuloft hafi sett smá strik í reikning blíðunnar. Í dag gerir...

Kvennakórar flykkjast til Ísafjarðar

Á fimmtudaginn verður landsmót Gígjunnar, Landssambands íslenskra kvennakóra, sett á Ísafirði. Landsmótið stendur fram á sunnudag og er þetta í tíunda sinn sem það...

Fróðleg erindi og líflegar umræður

Flateyringar sýndu og sönnuðu um helgina að þar er ekki bara hægt að syngja um hafið og fjöllin og skemmta sér á Vagninum. Gríðargóð...

Bærinn felli niður gatnagerðargjöld

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur beint því til bæjastjórnar að gatnagerðargjöld af völdum íbúðarlóðum verði felld niður. Lóðirnar verða sérstaklega auglýstar í þessu skyni og skipulags-...

Ískönnunarvélar til sýnis á Ísafjarðarflugvelli

Twin-Otter flugvélin bandaríska, sem flýgur í rannsóknarskyni frá Ísafirði þessa dagana hefur vakið athygli margra bæjarbúa. Bandarískt teymi rannsóknarmanna hefur gert vélina út frá...

Sunna hrindir af stað söfnun fyrir ómtæki

Kvenfélagið Sunna hefur hrint af stað söfnun fyrir nýju ómtæki fyrir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Sárlega vantar nýtt tæki á stofnunina, en það nýtist...

Nýjustu fréttir