Þriðjudagur 3. september 2024

Hafísjakar við Horn

Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar frá í gær voru tveir ísjakar í Hornvík og hafa til­kynn­ing­ar hafa verið send­ar á sjófar­end­ur þar sem varað...

Áhættumat siglinga: umsagnarðilar hafa ekki gætt að reglum

Guðfinna Hreiðarsdóttir, Ísafirði, fulltrúi í svæðisráði um strandsvæðaskipulag fyrir Vestfirði segir að ástæða þess að svæðisráðið hafi lagt til að gert...

Gjaldskrárhækkanir hjá OV

Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða hækkuðu frá og með 1. janúar gjaldskrá fyrir dreifingu raforku um 7% en 4% fyrir sölu. Á sama tíma hækkuðu niðurgreiðslur...

Stöku skúrir

Veðurstofan spáir norðvestlægri átt á morgun með stöku skúrum en hægri norðlægri eða breytilegri átt á sunnudaginn og bjartviðri á vestanverðu landinu. Það má...

3,6 milljónir í samfélagsstyrki

Formleg afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða fór fram í morgun í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, Eyrargötu Patreksfirði og Skeiði 5 Hólmavík. Alls bárust 55...

IWF: haft í hótunum við embættismenn

The Icelandic Wildlife Fund, sem einnig nefnist íslenski náttúrverndarsjóðurinn, hefur kært til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál, útgáfu leyfis Matvælastofnunar til Arnarlax...

Ódrjúgsháls í gær

Eiður Thoroddsen, Patreksfirði birtir myndir á facebook síðu sinni í gær sem sýna flutningabíl á Ódrjúgshálsi sem hefur farið út af veginum og hefur...

Framtíð Breiðafjarðar

Fræðslu- og umræðuþing á vegum Breiðafjarðarnefndar og Umhverfis- auðlindaráðuneytis um framtíð Breiðafjarðar verður í Tjarnarlundi miðvikudaginn 23. október kl. 11-16. Aðgangur er ókeypis og allir...

Áhöfn Freyju siglir um miðin á varðskipinu Þór

Hjá Landhelgisgæslunni eru starfandi tvær varðskipsáhafnir sem starfa um borð á varðskipunum Þór og Freyju. Að undanförnu hefur...

Flugi aflýst í dag

Búið er að aflýsa flugi á milli Reykjavíkur og Ísafjarðar í dag. Óhagstæð vindátt er á Ísafirði, suðvestan 12-18 metrar á sekúndu. Samkvæmt upplýsingum...

Nýjustu fréttir