Mánudagur 26. ágúst 2024

Hrossum fækkar en tölur um fjölda þeirra eru óáreiðanlegar

Samkvæmt tölum Hagstofunnar um búfé á landinu er fjöldi nautgripa og svína óbreyttur á milli árana 2022 og 2023.

Kaldur desember um allt land.

Desember var óvenjulega kaldur um allt land. Meðalhiti í byggðum landsins var -4,0 stig, og hefur desembermánuður ekki verið kaldari á landinu...

3,2% atvinnuleysi

At­vinnu­leysi í fe­brú­ar var 3,2% sam­kvæmt vinnu­markaðsrann­sókn Hag­stofu Íslands. Að jafnaði voru 199.300 manns á aldr­in­um 16–74 ára á vinnu­markaði þann mánuð, sem jafn­gild­ir...

Launagreiðendum fjölgar

Á síðasta ári var að jafnaði 16.721 launa­greiðandi á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 705 eða 4,4% milli ára. Á síðasta ári greiddu...

Hvalveiðar leyfðar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur veitt Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum. Leyfið gildir fyrir veiðitímabilið 2024 og...

Háskólasetur: Vísindaporti aflýst

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að aflýsa Vísindaporti sem vera átti á morgun föstudag.

DAGUR ÍSLENSKRAR TUNGU ER Í DAG

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar í dag, 16. nóvember. Af því tilefni taldi ...

Farvegur, forlög og hversdagshryllingur á Hversdagssafninu

Haustið er tími breytinga og eftir 8 ára starfsemi Hversdagssafnsins í rými gömlu skóbúðarinnar ætlum við að hreyfa okkur til og finna...

Harðverjar spila gegn ÍR í kvöld kl 19 á Torfnesi!

Í kvöld spilar lið Harðar við lið ÍR í toppbaráttuslag í Grill66 deild karla á Torfnesi. Hefst leikurinn kl 19. Hörður er...

Sexan stuttmyndakeppni 2024 er hafin!

Sexan er fræðsluverkefni á vegum Neyðarlínunnar. Þetta er stuttmyndakeppni fyrir nemendur í 7.bekk grunnskóla á landsvísu, til að fræða þau um...

Nýjustu fréttir