Gestir fönguðu stuðið á AFÉS
„Fangaðu stuðið á AFÉS“ var yfirskrift ljósmyndakeppni sem einn af styrktaraðilum Aldrei fór ég suður, Orkusalan, stóð fyrir. Gestir hátíðarinnar gátu fengið með sér...
Íslendingar karla elstir
Íslendingar karla elstirÁrið 2016 var meðalævilengd karla á Íslandi 80,7 ár og meðalævilengd kvenna 83,7 ár og hafa íslenskir karlar frá árinu 1986 bætt...
Björgunarfélag Ísafjarðar byggir æfingaturn
Björgunarfélag Ísafjarðar hefur hafið byggingu á æfingaturni við Suðurtanga á Ísafirði. Turninn mun nýtast til æfinga á fjallabjörgun og fleiru slíku, en ísfirsku björgunarsveitarfólki...
Vel heppnað Íslandsmót í blaki
Íslandsmótið í blaki hjá 4.-6. flokki vorið 2017 var haldið á Ísafirði um helgina. Á mótinu voru tæplega 170 keppendur á aldrinum 7-14 ára...
Bolungarvík á Ströndum hreinsuð í ár
Árleg hreinsunarferð verður farin í Hornstrandafriðlandið dagana 26.-27.maí. Að þessu sinni verður siglt í Hrafnfjörð og þaðan gengið yfir í Bolungarvík á Ströndum þar...
Ók undir áhrifum fíkniefna
Einn ökumaður var kærður í liðinni viku fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Sá var stöðvaður við eftirlit lögreglu á...
Töluverð umskipti í veðrinu
Næsta sólarhringinn verða töluverð umskipti á veðrinu, því í nótt gengur í norðaustan hvassviðri eða storm með ofankomu um landið norðanvert með snjókomu til...
Einn nafntogaðasti kvennakór landsins
Einn nafntogaðasti kvennakór landsins, Vox Feminae, heldur tónleika í Ísafjarðarkirkju á sunnudaginn. Kórinn tekur þátt í landsmóti íslenskar kvennakóra á Ísafirði sem hefst á...
Gagnrýna aukin útgjöld bæjarins
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks í Ísafjarðarbæ segja afkomu bæjarins vera afar ánægjulega og hún gefi sveitarfélaginu tækifæri til að sækja fram. Ársreikningur Ísafjarðarbæjar var samþykktur af...
Ársreikningur samþykktur – niðurstaða fram úr væntingum
Ársreikningur Ísafjarðarbæjar fyrir síðasta ár var tekinn til seinni umræðu og samþykktur á bæjarstjórnarfundi fyrir helgi. Afkoma sveitarfélagsins árið 2016 var mun betri en...