Þriðjudagur 3. september 2024

Dekkjaskipti: Bifreiðaverkstæðið Stormur á Patreksfirði var oftast með lægsta verðið

Mikill munur er á verði fyrir þjónustu við dekkjaskipti milli þjónustuaðila í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ en minnstur var verðmunurinn 53% en mestur 176%. Í...

Ríkið selji fasteignir fyrir 45 milljarða

  Viðskiptaráð telur mikil tækifæri fólgin í því að draga úr opinberu eignarhaldi fasteigna hér á landi og leggur til að ríkið selji fermetra fyrir...

Merkir Íslendingar – Gunnlaugur Finnsson á Hvilft

Gunnlaugur Finnsson fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 11. maí 1928. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi þar, og...

Landvernd: hófstilltar samræður mikilvægar

Í gær var sagt frá því að Ferðaklúbburinn 4 x 4 hefði sagt sig úr Landvernd. Í úrsagnarbréfinu segir að stefna Landverndar undanfarin ár...

Vatnajökull nú stór í sögulegu samhengi

Á vefsíðu Vatnajökulsþjóðgarðs eru upplýsingar um Vatnajökul. Þar kemur fram að jökullinn sé nú stærri en hann hefur lengst af verið síðustu 4000 árin....

Patreksfjörður: breytingar á kvíaeldi staðfestar að hluta til

Úrskurðarnefnd hefur lokið umfjöllun um kæru Marinós Thorlacius eiganda Efri-Tungu II og helmings hlutar í Efri-Tungu í Örlygshöfn í vestanverðum Patreksfirði um...

Dokkan komin á flöskur

Einu sinni fór fólk á fyllerí. Það gerist svo sem ennþá en miklu minna sem betur fer. Nú eru Íslendingar kúltíveraðir og drekka vín...

Hagyrðingarnir eru sífrjóir þessa dagana og Samherjamálið hefur opnað vísnaæðina upp á gátt. Jón Atli á Reykhólum gefur ríkisstjórninni ekki bestu einkunn fyrir sín viðbrögð:   Ríkisstjórnin...

LANDSFRAMLEIÐSLA JÓKST UM 4,3%OG ATVINNULEYSI DRÓST SAMAN UM 4,9 % Á MILLI ÁRA

Áætlað er að landsframleiðsla hafi aukist um 4,4% að raungildi á fjórða ársfjórðungi 2021 borið saman við sama tímabil fyrra árs.

Annar flokkur sigraði bikarmótið

Blakið hefur verið í mikilli sókn hér vestra hin síðustu ára, hvort sem um er að ræða kvenna- eða karlalið, eða meistaraflokka eða lið...

Nýjustu fréttir