Fimmtudagur 16. janúar 2025

Knattspyrnan ávallt skipað stóran sess hjá Ísfirðingum

Að undanförnu hefur Sigurður Pétursson  sagnfræðingur setið sveittur við ritun sögu ísfirskrar knattspyrnu. Það er Púkamótið sem stendur að útgáfu bókarinnar og kemur hún...

Íslenska verði leiðandi tungumál á vinnustaðnum

Íslenska kalkþörungafélagið á Bíldudal hefur gert tólf mánaða samstarfssamning við Retor fræðslu um íslenskukennslu fyrir erlent starfsfólk fyrirtækisins. Samningurinn felur meðal annars í sér...

Álfasalan hófst í dag

Árleg Álfa­sala SÁÁ hófst í dag og stend­ur fram á sunnu­dag­inn 14. maí. Hún er nú hald­in í 28. skipti og er stærsta fjár­öfl­un­ar­verk­efni...

Símasamband í Vestfjarðagöngum

Farsímasamband er nú komið á í Vestfjarðagöngum, eða göngunum undir Breiðadals- og Botnsheiði líkt og þau heita með réttu. Lítið hefur farið fyrir fréttum...

Vorið komið í grunnskólanema

Þrátt fyrir að veðurguðirnir séu örlítið að stríða okkur í dag er vorið komið á Fróni. Gróður er tekinn að vakna eftir vetrardvalann og...

Rausnarskapur Færeyinga gleymist aldrei

Í gær var listaverkið Tveir vitar afhjúpar í Þórshöfn í Færeyjum. Verkið er eftir ísfirska listamanninn Jón Sigurpálsson og er gjöf Súðavíkurhrepps og Ísafjarðarbæjar...

Ekkert ferðaveður í dag

Veður verður með versta móti í dag. Stormur er allvíða á Vestfjörðum og farið að bæta í vind í öðrum landshlutum. Vegagerðin telur líklegt...

Fjarvera Baldurs sýnir lítilsvirðingu í garð íbúa

Sú ákvörðun að taka Baldur úr áætlun yfir Breiðafjörð og þar með setja ferðaþjónustu og þungaflutninga í uppnám er aðeins eitt lóð á vogarskálarnar...

Landsmót harmonikkuunnenda á Ísafirði í sumar

Á fundi bæjarráðs þann 5. maí var lagt fram bréf Karitasar Pálsdóttur, formanns Harmonikufélags Vestfjarða, dagsett 24. apríl sl., þar sem óskað er eftir...

Sviptingar á fjölmiðlamarkaði

Forstöðumaður Félagsheimilis Bolungarvíkur og athafnamaðurinn Benni Sig hefur keypt ráðandi hlut í bolvíska blaðinu „Málgagninu“ sem Einar Geir Jónasson hefur ritstýrt sl. 5-6 ár....

Nýjustu fréttir