Þriðjudagur 3. september 2024

Slys í Árneshreppi

Björgunarsveitir í Árneshrepp voru kallaðar út í hádeginu vegna slyss sem varð á svæðinu. Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjúkrabíll...

Knattspyrna – Vestri fær sænskan markvörð

Vestri hefur samið við markvörðinn William Eskelinen sem hefur leikið tvo leiki fyrir yngri landslið Svía . William...

Vegagerðin: vinna 3.000 rúmmetra af malarslitlagsefni

Strandabyggð hefur samþykkt að veita Vegagerðinni framkvæmdaleyfi á Ennishálsi, sem er milli Kollafjarðar og Bitrufjarðar í Strandasýslu. Þar...

Strandveiðar: 3.137 tonn í maí og júní á Vestfjörðum

Alls bárust 3.137 tonn að landi af 271 strandveiðibát á Vestfjörðum í maí og júní mánuðum samkvæmt samantekt Landssambands smábátaeigenda. Landað var...

Syndum er lokið

Heilsu- og hvatningar átakinu Syndum er lokið Það hafa 1589 þátttakendur skráð sig inn á síðuna sem hafa samanlagt synt 12878,25km í 12858 ferðum sem...

Karfan: Heimaleikur gegn Hamri í kvöld

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í sannkölluðum toppslag í 1. deildinni á mánudaginn kl. 19:15. Bæði lið hafa unnið alla sína leiki...

Veiðigjöldin verði lækkuð

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur ætl­ar að taka veiðigjöld í sjáv­ar­út­vegi til end­ur­skoðunar á ár­inu með það að mark­miði að lækka gjöld­in á lít­il og meðal­stór...

Ísafjarðarbær: styrkir hreinsun á Hornströndum

Umhverfis- og framkvæmdanefnd ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að samþykkt verði styrkbeiðni um hreinsun á Hornströndum sem samtökin Hreinni Hornstrandir munu standa fyrir í...

Sex leikmenn Vestra á landsliðsæfingum um jólin

Það verður lítið um afslöppun milli jóla og nýárs hjá sex liðsmönnum yngri flokka Vestra, sem kallaðir hafa verið til æfinga með landsliðsúrtakshópum Körfuknattleikssambands...

Pieta: opna skjól á Ísafirði

Píeta samtökin opna formlega Píetaskjólið á Ísafirði nk. fimmtudag 26. október í geðræktarmiðstöð Vesturafls á Suðurgötu 9, Ísafirði.  Móttakan...

Nýjustu fréttir