Mánudagur 26. ágúst 2024

Atvinnuleysi ekki minna í áratug

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 202.800 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í mars 2017, sem jafngildir 84,9% atvinnuþátttöku. Af þeim...

150 milljónum úthlutað úr Afrekssjóði ÍSÍ

150 milljónum hefur verið úthlutað úr Afrekssjóði ÍSÍ. 100 milljónum verður úthlutað seinna á árinu eftir nýjum reglum sjóðsins sem verið er að vinna...

Kólnandi veður

Yfirvöld veðurs og vinda bjóða upp á suðvestan 13-20 og él um hádegi en seinnipartinn gefur aðeins í vindinn og búist er við 15-23...

Nemendur Reykhólaskóla gera verkefni um Hringrásarsamfélag

Síðustu sex vikurnar hafa nemendur Reykholaskóla unnið að því að dýpka skilning sinn á hugtökum tengdum hringrás og Hringrásarasamfélagi.

Viðlegustöpull í útboð

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur boðið út gerð viðlegustöpuls á Mávagarði á Ísafirði. Stór olíuflutningaskip hafa átt örðugt með að liggja við Mávagarð í vissum vindáttum...

Gefum íslensku séns á sunnanverðum Vestfjörðum á helginni

Vert er að benda á að Gefum íslensku séns – íslenskuvænt samfélag verður með þrjár kynningar á helginni á sunnanverðum Vestfjörðum. Til...

Bregðast þarf við niðurstöðum PISA könnunarinnar af fullum þunga

Niðurstöður úr PISA könnunni árið 2015 liggja nú fyrir og benda þær til þess að frammistaða íslenskra nemenda sé lakari en árið 2012 þegar...

Tölulegar upplýsingar um nýafstaðna Ólynpíuleika

Ólympíuleikar eru risastórt verkefni. Flóknar reglur gilda um ýmsa þætti og flókið er að standa fyrir keppni í mörgum íþróttagreinum samtímis. Undirbúningur...

Jörð brennur í Grindavík

Eldgos hófst í gær morgun skammt norður af Grindavík og um hádegisbilið opnaðist sprunga við byggðina og hraunstraumur hefur runnið að efstu...

Skoða opnun flugbrautar á ný

Unnið er að því að skoða hvort hægt sé að opna flugbraut á Keflavíkurflugvelli sem hefur hliðstæða stefnu og svokölluð neyðarbraut á Reykjavíkurflugvelli. Þetta...

Nýjustu fréttir