„Örugglega Íslandsmet“
Rúmt ár er síðan slátrun hófst hjá Arnarlaxi á Bíldudal og hefur framleiðslan aukist jafnt og þétt með hverjum mánuðinum. Í gær var slátrað...
Bolfiskvinnsla að nálgast þolmörkin
Styrking krónunnar hefur haft veruleg áhrif á rekstur sjávarútvegsfyrirtækja. Raungengi krónunnar er nú svipað og það var fyrir hrun. Ætla má að tekjur vegna...
Gengið saman á Ísafirði og Patreksfirði
Mæðradagsganga Göngum saman verður haldin um land allt sunnudaginn 14. maí klukkan 11. Gengið verður á 13 stöðum um allt land, þar á meðal...
Vinnandi fólki fjölgaði um 8.000 í mars
Fólki á íslenskum vinnumarkaði fjölgaði um 8.000 milli mánaða í mars. Þetta er óvenju mikil fjölgun á einum mánuði, en á einu ári, frá...
Mælir ekki með endurheimt votlendis í Selárdal
Bæjarráð Vesturbyggðar getur ekki mælt með áformum Landgræðslu ríkisins um að endurheimt votlendis í Selárdal í Arnarfirði. Áformin tengjast sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum og...
Brjóstabollur í bakaríum landsins
Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land dagana 11.-14. maí og eru dagsetningarnar valdar með mæðradaginn til...
Meirihluti landsmanna telur stöðu efnahagsmála góða
Mikill meirihluti landsmanna telur stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag vera góða eða 65% samanborið við rúman þriðjung sem telur hana slæma. Þetta kemur...
Heilsufarsmælingar á norðanverðum Vestfjörðum frestast
Heilsufarsmælingar á vegum SÍBS og Hjartaverndar sem bjóða átti upp á í dag á heilsugæslustöðvunum á norðanverðum Vestfjörðum; á Ísafirði, Þingeyri,Flateyri, Suðureyri, Súðavík og...
Jafntefli í fyrstu skák
Íslandsmótið í skák hófst í hafnarfirði í gær. Tíu skákmenn tefla um Íslandsmeistaratitilinn og Ísfirðingar eiga sinn fulltrúa á mótinu, Guðmund Gíslason. Hann tefldi...
Jákvæð afkoma hjá Bolungarvíkurkaupstað
Rekstur Bolungarvíkurkaupstaðs var að mestu í samræmi við fjárhagsáætlun. Afkoma samstæðunnar (A og B hluta) var jákvæð um 9,4 milljónir króna, litlu lakari en...