Þriðjudagur 3. september 2024

Snjósleðaferðir frá Djupavík

Vefurinn Litlihjalli í Árneshreppi segir frá því að margt hafi verið um manninn í vetur í sleðaferðum á Ströndum. Þetta er fjórði veturinn í röð...

Einn lýkur störfum og annar tekur við

Fíkniefnahundurinn Tindur, sem verið hefur í þjónustu lögreglunnar á Vestfjörðum síðastliðin 9 ár hefur nú lokið störfum sínum, enda kominn á ellefta...

Síra Gunnar Björnsson minnist 75 ára afmælis með þrennum ókeypis tónleikum

Í tilefni af 75 ára afmæli síra Gunnars Björnssonar 15. október næstkomandi heldur hann þrenna tónleika.  Afmælisbarnið leikur á celló, en meðleikarar á píanó...

Verkís: 16 smávirkjanakostir í V-Barðastrandarsýslu

Í nýútkominni skýrslu Verkís fyrir Vestfjarðastofu um smávirkjanir á Vestfjörðum eru 16 kostir metnir í Vesturbyggð og Tálknafirði. Í Tálknafirði er einn kostur metin hagkvæmur...

Íþróttafélög geta fengið endurgreiddan launakostnað

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna endurgreiðslna til íþróttafélaga á vef Vinnumálastofnunar en stofnuninni var falið af hálfu félags- og barnamálaráðherra að sjá um...

Hjörleifur Finnsson ráðinn verkefnisstjóri á Flateyri

Hjörleifur Finnsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri á Flateyri og mun hann hefja störf nú undir lok maí. Hann...

B/S Björg lögð af stað til Flateyrar

Um kl. 10:00 í morgun lagði B/S Björg 2542 úr höfninni á Rifi áleiðis til Flateyrar. Það eru félagar í Björgunarsveitunum fyrir vestan sem...

Manstu Sumargleðina?

Toppurinn á sumartilveru æsku minnar á Bíldudal var einkum tvennt. Fótbolti og Sumargleðin. Um leið og skóla sleppti tóku við knattleikir við nágrannaþorpin. Stundum...

Þjóðkirkjan gefur boli

Vakin er athygli á því á vefsíðu Vestfjarðaprófastdæmis að Þjóðkirkjan hefur bryddað upp á þeirri nýbreytni að   senda öllum börnum, sem fædd eru 2007,...

Stúdentagarðar Ísafirði: opið hús  1. desember

Framkvæmdir eru á lokastigi við seinna hús Stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða á Ísafirði og hefur verið ákveðið að hafa vígslu þann 1. desember...

Nýjustu fréttir