Mánudagur 26. ágúst 2024

Rúmlega 30 þúsund manns utan trúfélaga

Alls voru 226.044 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. nóvember síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um...

Sigrar Katrínar

Katrín Björk Guðjónsdóttir lætur ekki deigan síga ef marka má bloggið hennar og þar má lesa um framfarir hennar og sigra. Hún hefur dvalið...

Meðalhiti í Litlu-Ávík árið 2023 sá sami og 2022

Meðalhiti á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fyrir árið 2023 eftir mánuðum. Meðalhitinn er reiknaður út af Veðurstofu Íslands og eru tölurnar úr Gagnabrunni...

Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu

Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu verður lögð fram sem þingsályktunartillaga á Alþingi á næstu dögum. Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnti á...

Ítreka ósk um vetrarþjónustu í sveitum

Búnaðarfélagið Bjarmi í Ísafjarðarbæ fer fram á að bæjaryfirvöld taki til efnislegrar meðferðar ósk félagsins um vetrarþjónustu á sveitavegum í bæjarfélaginu. Í byrjun desember...

3,1 prósenta hagvöxtur

Lands­fram­leiðslan á 3. árs­fjórðungi 2017 jókst um 3,1 prósent frá sama árs­fjórðungi fyrra árs. Á sama tíma juk­ust þjóðarút­gjöld, sem eru sam­tala neyslu og...

Vinnustofa um sjálfbærar breytingar strandsvæða

Í dag hefst vinnustofa í Háskólasetri Vestfjarða sem ber titilinn „Sustainability Transitions in the Coastal Zone“ sem gæti útlagst sem; sjálfbærar breytingar strandsvæða.Vinnustofan er...

7,5% störfuðu í menningu á árinu 2021

Árið 2021 störfuðu um 7,5% af heildarfjölda 16-74 ára á íslenskum vinnumarkaði við menningu samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands (VMR) eða 14.600 manns....

Skráning í Lífshlaupið hafin

Lífshlaupið 2022 hefst 2. febrúar nk. Skráning hófst í gær, 19. janúar. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands,...

Gjaldskrárhækkanir hjá OV

Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða hækkuðu frá og með 1. janúar gjaldskrá fyrir dreifingu raforku um 7% en 4% fyrir sölu. Á sama tíma hækkuðu niðurgreiðslur...

Nýjustu fréttir