Fimmtudagur 16. janúar 2025
video

Bæta verður innviðina

Guðmundur Hálfdánarson prófessor við Háskóla Íslands segir að bæta verði innviði Vestfjarða, þannig að byggð haldist þar. Fleira þurfi að koma til, svo sem...

Óásættanlegt að útgerðarmenn selji aðgang að auðlindinni

Það er óásættanlegt að atvinnurekendur í sjávarútvegi standi á sjávarbakkanum og selji aðgang að auðlindinni á fullu verði en alþingismenn standi í hrossakaupum um...

Fjögurra mánaða skilorð fyrir fíkniefnabrot

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni. Við leit á manninum og í...

Vegtollar fjármagni stórframkvæmdir

Jón Gunnarsson, ráðherra Samgöngumála segir í aðsendri grein í Viðskiptablaðinu í gær að hugmyndir um stórframkvæmdir í vegagerð verði kynntar á næstunni. Segir hann...

Fjölgar í byggingariðnaði – fækkar í sjávarútvegi

Launþegum hef­ur fjölgað mest í bygg­ing­ariðnaði og ferðaþjón­ustu und­an­farið ár en þeim hef­ur hins veg­ar fækkað í sjáv­ar­út­vegi. Á 12 mánaða tíma­bili, frá apríl 2016...

„Fiskverð ígildi hamfara“

Smábátaeigendur eru þessa dagana rasandi yfir lágu fiskverði eftir því sem kemur fram á vef Landssambands smábátaeigenda (LS). Í gær var meðalverð á mörkuðum...

Vestri og Víðir mætast á Torfnesvelli

Vestri mætir Víði frá Garði á Torfnesvelli á morgun. Önnur deild Íslandsmótsins í knattspyrnu hófst um síðustu helgi og Vestri sigraði Fjarðabyggð 1-0 í...

Ársfundur Orkubúsins opinn almenningi

Fundurinn verður haldinn á Hótel Ísafirði og hefst kl. 12. Svipaðir fundir verða haldnir á Hólmavík og á Patreksfirði fljótlega á eftir. Á fundinum...

Hvasst í dag

Veðurstofan varar við stormi í dag við suðausturströndina, á Vestfjörðum og við norðurströnd landsins. Þá er búist við mikilli úrkomu á Austfjörðum og suðausturlandi,...

Skora á ráðherra að friða Eyjafjörð

Hags­munaaðilar í veiði, hvala­skoðun, úti­vist og sjó­mennsku hafa skorað á Þor­gerði Katrínu Gunn­ars­dótt­ur, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, að friða Eyja­fjörð fyr­ir sjókvía­eldi á laxi. Þetta...

Nýjustu fréttir