Þriðjudagur 3. september 2024

Fasteignaskattar: fasteignamat hefur hækkað þrefalt meira en laun síðustu 3 ár

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram bókun í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar þegar greidd voru atkvæði um álagningu fasteignaskatta. Þeir vildu lækka fasteignaskattinn á íbúðarhúsnæði meira...

RANNIBA: Tæpar fimm milljónir í styrki

Rannsóknar- og nýsköpunarsjóður Vestur Barðastrandarsýslu úthlutaði á dögunum sjö styrkjum að upphæð kr. 4.730.000. Opnað var fyrir umsóknir úr sjóðnum í mars og bárust...

Vestfirðir: fjölgar um 72 íbúa

Íbúum á Vestfjörðum hefur fjölgað um 72 frá 1. desember 2022 til 1. júní 2023. Er fjölgunin 1% sem er heldur minna...

Vísindaportið: Dr.Christine Palmer með erindi um svepparætur

Í erindinu verður farið yfir hvaða hlutverki svepparætur gegna í íslenskum jarðvegi og áframhaldandi viðleitni fræðimanna til að skilja mikilvægi þeirra fyrir...

Efins um laxeldi í Jökulfjörðum

  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, er efins um laxeldi í Jökulfjörðum. Ráðherra var til svara um fiskeldi í Kastljósi RÚV í gær. Þorgerður...

Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála

Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála 2019-2020. Framlög til sjóðsins voru stóraukin í fyrra eða úr tíu milljónum í 25 milljónir...

Kynningarfundur um stefnumótun í lagareldi haldinn 4. október

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun kynna drög að nýrri stefnumótun lagareldis sem unnin hefur verið á vegum matvælaráðuneytisins. Kynningin...

Fornleifar og fiskar

Fornleifar og fiskur fara saman í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða. Þar kynnir Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, líffræðingur og forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Vestfjörðum...

Fiskikör skulu vera hrein

Eftirlitsmenn Matvælastofnunar hafa víða orðið varir við óhreinindi í fiskikörum. Einnig berast stofnuninni reglulega kvartanir frá sjómönnum og fiskkaupendum um óhrein og skemmd löndunarkör....

Púkamótið 28 og 29 júní – Allt á fullu í SKRÁNINGU pukamot.is

Skráning er hafin á næsta púkamót á Ísafirði, sem verður haldið síðustu helgi í júní. Að sögn Haraldar Leifssonar fer skráning vel af stað...

Nýjustu fréttir