Fimmtudagur 16. janúar 2025

Tilfinningarík stund

Eins og greint var frá í síðustu viku fóru fulltrúar Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps í opinbera heimsókn til Þórshafnar í Færeyjum í síðustu viku. Pétur...

Tvær meistaraprófsvarnir í Háskólasetrinu

Á morgun og miðvikudag fara fram tvær meistaraprófsvarnir í Háskólasetri Vestfjarða. Báðar ritgerðirnar fjalla um málefni sem gætu verið áhugaverð fyrir marga á svæðinu,...

Gengið saman í rokinu

Þó lognið eigi á Ísafirði lögheimili þá koma tímar þar sem það bregður sér af bæ, líkt og í síðustu viku. Það stoppaði þó...

Staðan ekki sterkari í áratugi

Fjárhagsleg staða Bolungarvíkur hefur ekki verið sterkari í áratugi. Skuldir hafa lækkað, veltufé frá rekstri aukist og Bolungarvíkurkaupstaður hefur aukna getu til fjárfestinga í...

Páll fær kunnuglega liti

Nýr togari Hraðfrystihússins – Gunnvarar hf. í Hnífsdal sem er í smíðum í Kína er kominn vel á veg. Búið er að sandblása og...

Fyrsta skipið kemur í vikunni

Skemmtiferðaskipavertíðin á Ísafirði hefst á fimmtudaginn þegar Ocean Diamond leggst að bryggju. Ocean Diamond siglir hringinn í kringum landið í allt sumar og kemur...

Hægir á launahækkunum

Launa­vísi­tala hækkaði um 0,4% milli fe­brú­ar og mars og hef­ur hún nú hækkað um 5% frá því í mars í fyrra. Stöðugt hef­ur þó...

Hægviðri í dag

Veðurstofan spáir austan hægviðri á Vestfjörðum í dag. Skýjað með köflum og þurrt að kalla og hiti 7 til 14 stig. Í kvöld fer...

Sterk byrjun hjá Vestra

Vestri er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðir 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu. Á laugardaginn lék Vestri við Víði frá Garði á...

Aukið fjármagn í landvörslu

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra að ráðast í átak í landvörslu í sumar. Verður 160 milljónum veitt aukalega til landvörslu á...

Nýjustu fréttir