Þriðjudagur 3. september 2024

Óskað eftir tilnefningum

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2017 verður útnefndur 21. janúar 2018. Á sama tíma verður efnilegasti íþróttamaðurinn heiðraður. Það er íþrótta- og tómstundanefnd sem sér um valið....

Þrír handteknir í fíkniefnamáli

Á þriðjudag framkvæmdi lögreglan á Vestfjörðum húsleit í tveimur íbúðum á Ísafirði og handtók tvo karlmenn og eina konu í tengslum við rannsókn á...

Ísafjörður: Heimavöllur Vestra verður Kerecis-völlurinn

Kerecis verður aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar Vestra samkvæmt samningi sem tilkynnt var um á Ísafirði í dag. Kvenna-, karla- og ungmennalið Vestra munu öll...

Íbúafækkunin er á Ísafirði

Í tölum frá Þjóðskrá Íslands í byrjun mánaðarins kom fram að fækkað hefði um 22 í Ísafjarðarbæ frá 1. desember 2018 til 1. febrúar...

Sjóminjar: Hafliði Aðalsteinsson fær viðurkenningu

Í dag, 11. október 2021, veitir Samband íslenskra sjóminjasafna þremur valinkunnum mönnum viðurkenningu fyrir farsæl störf á sviði sjó- og strandminja um...

Fyrrum sveitarstjórnarhjón Reykhólahrepps til liðs við Norður Salt

Saltverksmiðja Norður Salts á Reykhólum var opnuð haustið 2013, það styttist því í 5 ára afmæli verksmiðjunnar. Margt gott fólk hefur starfað við verksmiðjuna,...

Skemmtilegast að safna rekavið

Birkir Atli Einarsson er 18 ára drengur úr Reykjavík sem stundar nám í fjallamennsku í framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu. Hann hefur nokkuð sterka tengingu að...

Skíðafélag Ísfirðinga: 8 sigrar á fis móti

Fyrsta bikarmót  vetrarsins í skíðagöngu  fór fram í Hlíðafjalli á Akureyri um síðustu helgi. Frá Skíðafélagi Ísfirðingar fóru 5 krakkar ásamt þjálfara...

Vefannáll Bolungarvik.is

Tekinn hefur verið saman vefannáll 2018 á síðunni bolungarvik.is, sem er opinber síða Bolungarvíkurkaupstaðar.  Þar kemur fram eftirfarandi fróðleikur: Alls voru gefnar út 280 greinar...

Fleiri örnámskeið vegna Uppbyggingarsjóðsumsókna

Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur bætt við tveimur örnámskeiðum í umsóknagerð til Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða, en á mánudag sögðum við frá örnámskeiðahrinu þeirra sem nú stendur yfir....

Nýjustu fréttir