Orkubúið verður að auka tekjurnar
Hagnaður af rekstri Orkubús Vestfjarða árið 2016 nam 96,5 milljónum króna og eigandinn, sem er ríkið, fær 60 milljóna króna arðgreiðslu. Ársfundur Orkubúsins var...
Sakar sveitarfélögin um að brjóta á Orkubúinu
Nokkuð hefur borið á því á undanförnum árum að sveitarfélög á Vestfjörðum hafi brotið gegn hagsmunum Orkubús Vestfjarða með sölu á vatsnréttindum til annarra...
Skóbúðin leitar mynda af veisluborðum
Hverdagssafnið Skóbúðin á Ísafirði setur nú upp sýninguna „Undirbúningurinn fyrir veisluna“ þar sem gefur að líta ljósmyndir af veisluborðum af öllum stærðum og gerðum,...
Þjóðgarð í stað virkjunar
Landvernd skorar á sveitarstjórn og landeigendur í Árneshreppi á Ströndum að falla nú þegar frá öllum áformum um Hvalárvirkjun en stefnt verði að því...
Nemendafjöldinn hefur tvöfaldast
Þrjátíu og sjö krakkar sækja Bíldudalsskóla. Nemendur voru átján þegar fæst var. Þetta kemur fram í viðtali sérblaðs Fréttablaðsins um skólamál við Ásdísi Snót Guðmundsdóttur...
Landvernd leggst gegn eldi á frjóum laxi
Landvernd krefst þess að stjórnvöld móti skýra stefnu sem banni ræktun á eldislaxi í sjó nema tryggt sé að erfðablöndun geti ekki átt sér...
Aflasamdráttur í apríl
Fiskafli í apríl var 5% meiri en hann var í apríl árið 2016, eða rúmlega 109 þúsund tonn eftir því sem kemur fram í...
140 manns á fjölmenningarhátíð á Suðureyri
Það var heilmikil gleði í Félagsheimilinu á Suðureyri á föstudagskvöldið er um 140 manns komu þar saman á fjölmenningarfögnuði. Þegar gengið var inn í...
Fjórir Ísfirðingar í landsliðið
Skíðagöngunefnd Skíðasambands Íslands hefur gefið út landsliðshópinn fyrir næsta vetur. Fjórir Ísfirðingar eru í landsliðinu. Albert Jónsson var valinn í A-liðið og þau Anna...
Pattstaða án gjaldtöku
„Þær framkvæmdir sem verið er að skoða eru af þeirri stærðargráðu að augljóst er að þær munu tæpast komast á áætlun á næstu árum...